Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 19:29 Glamour/Getty Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma. Mest lesið Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour
Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma.
Mest lesið Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour