Halldór Orri: Við erum ekkert að fara gefast upp Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2017 20:05 Halldór Orri Björnsson á æfingu FH í vikunni. Vísir/Ernir „Þetta var bara virkilega ljúf tilfinning, ég náði að tékka boltann inn og smellhitti hann,“ segir Halldór Orri Björnsson, sem skoraði algjört draumamark í kvöld. FH tapaði 2-1 fyrir SC Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Liðið fer því ekki með gott veganesti í næsta leik sem fram fer í Portúgal eftir viku. „Það var gaman að sjá boltann í netið en það er samt virkilega svekkjandi að það telji ekki meira.“ Halldór segir að mörkin sem þeir fengu á sig hafi bæði verið keimlík. „Við erum að missa boltann á mjög hættulegum stað hægra megin á vellinum og þeir nýta sér það. Það var kannski spurning hvort það hefði verið brotið á Emil í seinna markinu." Halldór segist ekki sjá mikinn gæðamun á þessum liðum. „Mér fannst við í raun alveg vera með þá á tímabili og fengum í raun fleiri færi en þeir. Þetta var bara hörkuleikur sem er virkilega svekkjandi að hafa tapað.“ Hann segir að FH liðið hafi núna engu að tapa og mæti bara afslappaðir í næsta leik. „Það er allt hægt í fótbolta og við erum alls ekkert að fara gefast eitthvað upp, það kemur ekki til greina.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira
„Þetta var bara virkilega ljúf tilfinning, ég náði að tékka boltann inn og smellhitti hann,“ segir Halldór Orri Björnsson, sem skoraði algjört draumamark í kvöld. FH tapaði 2-1 fyrir SC Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Liðið fer því ekki með gott veganesti í næsta leik sem fram fer í Portúgal eftir viku. „Það var gaman að sjá boltann í netið en það er samt virkilega svekkjandi að það telji ekki meira.“ Halldór segir að mörkin sem þeir fengu á sig hafi bæði verið keimlík. „Við erum að missa boltann á mjög hættulegum stað hægra megin á vellinum og þeir nýta sér það. Það var kannski spurning hvort það hefði verið brotið á Emil í seinna markinu." Halldór segist ekki sjá mikinn gæðamun á þessum liðum. „Mér fannst við í raun alveg vera með þá á tímabili og fengum í raun fleiri færi en þeir. Þetta var bara hörkuleikur sem er virkilega svekkjandi að hafa tapað.“ Hann segir að FH liðið hafi núna engu að tapa og mæti bara afslappaðir í næsta leik. „Það er allt hægt í fótbolta og við erum alls ekkert að fara gefast eitthvað upp, það kemur ekki til greina.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45