Ólafía í öflugum ráshópi á Opna breska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. ágúst 2017 22:41 Ólafía spilaði vel í Skotlandi um síðustu helgi. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður í sterkum ráshópi þegar hún hefur leik á sínu öðru risamóti í ár, Opna breska meistaramótinu sem fer fram í Skotlandi. Ólafía er í hópi með Laura Diaz og Jennifer Song sem báðar hafa mikla reynslu af LPGA-mótaröðinni. Diaz er 42 ára Bandaríkjamaður sem á tvo sigra á mótaröðinni á ferlinum. Besti árangur hennar á stórmóti er annað sæti á PGA-meistaramóatinu árið 2001. Song er frá Suður-Kóreu en fæddist í Bandaríkjunum og er því með tvöfalt ríkisfang. Hún vann tvö mót á Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum, en hefur með þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni síðan 2011. Song er 27 ára gömlu. Ólafía er á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni en vegnaði sérstaklega vel í júlí þar sem hún komst í gegnum niðurskurðinn í þremur mótum og endaði í þrettánda sæti á Opna skoska um síðustu helgi. Þær hefja leik klukkan 12.49 á fimmtudag og klukkan 08.09 á föstudag. Sýnt verður frá mótinu alla keppnisdaga á Golfstöðinni. Útsending á fimmtudag og föstudag hefst klukkan 10.00 en 11.00 á laugardag og sunnudag. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður í sterkum ráshópi þegar hún hefur leik á sínu öðru risamóti í ár, Opna breska meistaramótinu sem fer fram í Skotlandi. Ólafía er í hópi með Laura Diaz og Jennifer Song sem báðar hafa mikla reynslu af LPGA-mótaröðinni. Diaz er 42 ára Bandaríkjamaður sem á tvo sigra á mótaröðinni á ferlinum. Besti árangur hennar á stórmóti er annað sæti á PGA-meistaramóatinu árið 2001. Song er frá Suður-Kóreu en fæddist í Bandaríkjunum og er því með tvöfalt ríkisfang. Hún vann tvö mót á Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum, en hefur með þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni síðan 2011. Song er 27 ára gömlu. Ólafía er á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni en vegnaði sérstaklega vel í júlí þar sem hún komst í gegnum niðurskurðinn í þremur mótum og endaði í þrettánda sæti á Opna skoska um síðustu helgi. Þær hefja leik klukkan 12.49 á fimmtudag og klukkan 08.09 á föstudag. Sýnt verður frá mótinu alla keppnisdaga á Golfstöðinni. Útsending á fimmtudag og föstudag hefst klukkan 10.00 en 11.00 á laugardag og sunnudag.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira