Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour