Koeman vongóður um að fá Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. ágúst 2017 19:33 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Swansea. Vísir/Getty Paul Clement, stjóri Swansea, og Ronald Koeman, kollegi hans hjá Everton, tjáðu sig báðir um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur verið sterklega orðaður við Everton síðustu daga og vikur. Hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa Þór sem hefur æft með Swansea í vikunni. Everton er nú að búa sig undir leik gegn Ruzomberok í forkeppni Evrópudeildar UEFA og var Koeman spurður um Gylfa Þór og hvort hann teldi líkur á því að það fengist niðurstaða í hans mál á næstu dögum. „Ég vona það,“ sagði hann en vísaði annars til stjórnar félagsins þegar hann var spurður um hvernig viðræður gengu við Swansea. „Við höfum auðvitað áhuga á þessum leikmanni og það ætti að vera öllum ljóst. Vonandi tekst okkur að semja við hann en mikilvægara er þó að við náum góðum úrslitum í leiknum á morgun,“ sagði Koeman. Gylfi Þór tók þátt í opinni æfingu á heimavelli Swansea í dag. Eftir æfinguna ræddi Clement við fjölmiðla og staðfesti að Gylfi myndi ekki spila með Swansea í æfingaleik gegn Sampdoria um helgina. „Viðræður eru enn í gangi og vonandi verður eitthvað að frétta á næstu dögum. Niðurstaðan þarf að henta öllum aðilum,“ sagði Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Paul Clement, stjóri Swansea, og Ronald Koeman, kollegi hans hjá Everton, tjáðu sig báðir um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur verið sterklega orðaður við Everton síðustu daga og vikur. Hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa Þór sem hefur æft með Swansea í vikunni. Everton er nú að búa sig undir leik gegn Ruzomberok í forkeppni Evrópudeildar UEFA og var Koeman spurður um Gylfa Þór og hvort hann teldi líkur á því að það fengist niðurstaða í hans mál á næstu dögum. „Ég vona það,“ sagði hann en vísaði annars til stjórnar félagsins þegar hann var spurður um hvernig viðræður gengu við Swansea. „Við höfum auðvitað áhuga á þessum leikmanni og það ætti að vera öllum ljóst. Vonandi tekst okkur að semja við hann en mikilvægara er þó að við náum góðum úrslitum í leiknum á morgun,“ sagði Koeman. Gylfi Þór tók þátt í opinni æfingu á heimavelli Swansea í dag. Eftir æfinguna ræddi Clement við fjölmiðla og staðfesti að Gylfi myndi ekki spila með Swansea í æfingaleik gegn Sampdoria um helgina. „Viðræður eru enn í gangi og vonandi verður eitthvað að frétta á næstu dögum. Niðurstaðan þarf að henta öllum aðilum,“ sagði Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20
Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30
Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10
Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30
Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53
Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00