Guardiola: Óeðlilega miklir peningar en svona er þetta orðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. ágúst 2017 20:08 Pep Guardiola vonast til að fá góðan leik þegar hans menn í Manchester City mæta West Ham á Laugardalsvelli klukkan 14.00 á morgun. Hörður Magnússon ræddi við hann fyrir kvöldfréttir Stöðvar 2 en brosmildur og afslappaður Guardiola sagðist vera spenntur fyrir því að fá að spila á Íslandi. „Við erum fyrst og fremst ánægðir með að vera hérna á Íslandi. Þetta er land sem maður getur ekki heimsótt oft. Þetta er síðasti æfingaleikurinn okkar áður en enska úrvalsdeildin hefst. Vonandi tekst okkur að spila vel og að áhorfendur fái góðan leik.“ City hefur spilað vel á undirbúningstímabilinu og Guardiola er ánægður með stöðu mála. „Leikmenn hafa lagt mikið á sig og sloppið við meiðsli. Við höfum spilað vel og náðum að leysa þau mál sem við ætluðum okkur að gera. Þess vegna erum við ánægðir.“ Stóru tíðindi dagsins og vikunnar eru félagaskipti Neymar til PSG frá Barcelona á 222 milljónir evra. Neymar verður þá langdýrasti leikmaður heims en Guardiola gerir ekki athugasemdir við að knattspyrnan sé að þróast á þennan hátt. „Knattspyrnan elur af sér marga aðdáendur og margar beinar útsendingar í sjónvarpi. Það er mikið af peningum í spilinu hjá mörgum félögum og þegar félög hafa efni á því að eyða mikið í leikmenn þá gera þau það.“ „Þetta er vinsæl íþrótt um allan heim og þess vegna er þetta hægt. Þannig er þetta orðið. Ef þú spyrð mig hvort þetta sé eðlilegt þá er svarið nei, enda mikið af peningum. Þetta hefur breyst mikið fyrir alla á undanförnum árum en vinsældir knattspyrnunnar hefur gert þetta mögulegt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45 Guardiola gleymdi vegabréfinu Sem kunnugt er mætir Manchester City West Ham í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. 3. ágúst 2017 12:49 Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Mark Noble og Slaven Bilic ræddu við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis. 3. ágúst 2017 16:40 Noble um árin með Eggerti: Mér samdi alltaf mjög vel við hann Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007. 3. ágúst 2017 19:28 Stórstjörnur City spila í Reykjavík Staðfest er að margar af stærstu stjörnum Manchester City spila gegn West Ham á Laugardalsvelli á föstudag. 3. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Pep Guardiola vonast til að fá góðan leik þegar hans menn í Manchester City mæta West Ham á Laugardalsvelli klukkan 14.00 á morgun. Hörður Magnússon ræddi við hann fyrir kvöldfréttir Stöðvar 2 en brosmildur og afslappaður Guardiola sagðist vera spenntur fyrir því að fá að spila á Íslandi. „Við erum fyrst og fremst ánægðir með að vera hérna á Íslandi. Þetta er land sem maður getur ekki heimsótt oft. Þetta er síðasti æfingaleikurinn okkar áður en enska úrvalsdeildin hefst. Vonandi tekst okkur að spila vel og að áhorfendur fái góðan leik.“ City hefur spilað vel á undirbúningstímabilinu og Guardiola er ánægður með stöðu mála. „Leikmenn hafa lagt mikið á sig og sloppið við meiðsli. Við höfum spilað vel og náðum að leysa þau mál sem við ætluðum okkur að gera. Þess vegna erum við ánægðir.“ Stóru tíðindi dagsins og vikunnar eru félagaskipti Neymar til PSG frá Barcelona á 222 milljónir evra. Neymar verður þá langdýrasti leikmaður heims en Guardiola gerir ekki athugasemdir við að knattspyrnan sé að þróast á þennan hátt. „Knattspyrnan elur af sér marga aðdáendur og margar beinar útsendingar í sjónvarpi. Það er mikið af peningum í spilinu hjá mörgum félögum og þegar félög hafa efni á því að eyða mikið í leikmenn þá gera þau það.“ „Þetta er vinsæl íþrótt um allan heim og þess vegna er þetta hægt. Þannig er þetta orðið. Ef þú spyrð mig hvort þetta sé eðlilegt þá er svarið nei, enda mikið af peningum. Þetta hefur breyst mikið fyrir alla á undanförnum árum en vinsældir knattspyrnunnar hefur gert þetta mögulegt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45 Guardiola gleymdi vegabréfinu Sem kunnugt er mætir Manchester City West Ham í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. 3. ágúst 2017 12:49 Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Mark Noble og Slaven Bilic ræddu við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis. 3. ágúst 2017 16:40 Noble um árin með Eggerti: Mér samdi alltaf mjög vel við hann Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007. 3. ágúst 2017 19:28 Stórstjörnur City spila í Reykjavík Staðfest er að margar af stærstu stjörnum Manchester City spila gegn West Ham á Laugardalsvelli á föstudag. 3. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45
Guardiola gleymdi vegabréfinu Sem kunnugt er mætir Manchester City West Ham í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. 3. ágúst 2017 12:49
Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Mark Noble og Slaven Bilic ræddu við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis. 3. ágúst 2017 16:40
Noble um árin með Eggerti: Mér samdi alltaf mjög vel við hann Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007. 3. ágúst 2017 19:28
Stórstjörnur City spila í Reykjavík Staðfest er að margar af stærstu stjörnum Manchester City spila gegn West Ham á Laugardalsvelli á föstudag. 3. ágúst 2017 13:00