Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 11:00 Skjáskot/Instagram Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum en bolur sem hann klæddist er hann kom fram á Panorama tónlistarhátíðinni í New York um helgina vakti mikla athygli. Um er að ræða hvítan stuttermabol með áletruninni "Why be a racist, sexist, homophobic or transphobic when you could just be quiet?" og er úr smiðju Green Box shop en hönnuðurinn er hin 18 ára gamla Kayla Robinsson sem eðlilega var í skýjunum með að tónlistarmaðurinn frægi klæddist bolnum með þessum mikilvægu skilaboðum. Stuttermabolir með skilaboðum eru vinsælir um þessar mundir og fögnum við því enda snýst klæðaburður, stíll og tíska um að tjá sig. Margir tengja tímasetningu Ocean á að klæðast þessum tiltekna stuttermabol við þá ákvörðun forseta Bandaríkjanna sem í síðustu viku bannaði transfólk í bandaríska hernum. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour
Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum en bolur sem hann klæddist er hann kom fram á Panorama tónlistarhátíðinni í New York um helgina vakti mikla athygli. Um er að ræða hvítan stuttermabol með áletruninni "Why be a racist, sexist, homophobic or transphobic when you could just be quiet?" og er úr smiðju Green Box shop en hönnuðurinn er hin 18 ára gamla Kayla Robinsson sem eðlilega var í skýjunum með að tónlistarmaðurinn frægi klæddist bolnum með þessum mikilvægu skilaboðum. Stuttermabolir með skilaboðum eru vinsælir um þessar mundir og fögnum við því enda snýst klæðaburður, stíll og tíska um að tjá sig. Margir tengja tímasetningu Ocean á að klæðast þessum tiltekna stuttermabol við þá ákvörðun forseta Bandaríkjanna sem í síðustu viku bannaði transfólk í bandaríska hernum.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour