Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. júlí 2017 11:21 Björgunarsveitin með sjónpósta og leita á bátum við nýju brúnna yfir Hvítá. Net hefur verið strengt á milli stólpa. vísir/Jóhann K. Maðurinn sem féll í Gullfoss í gær og nú er leitað að er erlendur hælisleitandi sem kom til Íslands fyrir nokkru síðan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Laust fyrir kl 17 í gær, þann 19. júlí fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að maður hefði fallið í Gullfoss. Allt tiltækt viðbragðslið á svæðinu var kallað út ásamt björgunarsveitum á nærsvæðum, sem og þyrlur Landhelgisgæslunnar. Leitað var að manninum til miðnættis í gærkvöldi. Leit var þá hætt og settir voru upp sjónpóstar á svæðinu til að fylgjast með ánni í nótt. Á tíunda tímanum var leit haldið áfram. Í tilkynningu segir að lögregla hafi rætt við fjölmarga aðila og voru nokkrir sjónvarvottar sem gátu gefið greinargóða lýsingu á manninum sem fór niður fossinn, en hann sást á tveimur stöðum frá útsýnispöllum. Lögreglan fann svo bifreið á bifreiðastæðinu við Gullfoss í gærkvöld og var hann tekinn til rannsóknar. Rannsókn lögreglunnar hefur leitt í ljós að um er að ræða erlendan hælisleitanda, sem kom til Íslands fyrir nokkru síðan. Ennþá er unnið að rannsókn málsins og eru skýrslutökur í gangi vegna þess. Ekkert bendir til þess að atvikið hafi orðið með saknæmum hætti. Leit við Gullfoss Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Maðurinn sem féll í Gullfoss í gær og nú er leitað að er erlendur hælisleitandi sem kom til Íslands fyrir nokkru síðan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Laust fyrir kl 17 í gær, þann 19. júlí fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að maður hefði fallið í Gullfoss. Allt tiltækt viðbragðslið á svæðinu var kallað út ásamt björgunarsveitum á nærsvæðum, sem og þyrlur Landhelgisgæslunnar. Leitað var að manninum til miðnættis í gærkvöldi. Leit var þá hætt og settir voru upp sjónpóstar á svæðinu til að fylgjast með ánni í nótt. Á tíunda tímanum var leit haldið áfram. Í tilkynningu segir að lögregla hafi rætt við fjölmarga aðila og voru nokkrir sjónvarvottar sem gátu gefið greinargóða lýsingu á manninum sem fór niður fossinn, en hann sást á tveimur stöðum frá útsýnispöllum. Lögreglan fann svo bifreið á bifreiðastæðinu við Gullfoss í gærkvöld og var hann tekinn til rannsóknar. Rannsókn lögreglunnar hefur leitt í ljós að um er að ræða erlendan hælisleitanda, sem kom til Íslands fyrir nokkru síðan. Ennþá er unnið að rannsókn málsins og eru skýrslutökur í gangi vegna þess. Ekkert bendir til þess að atvikið hafi orðið með saknæmum hætti.
Leit við Gullfoss Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira