Björn Daníel Sverrisson og félagar í AGF eru komnir á blað í dönsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 heimasigur á Hobro í fyrsta leik annarrar umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar.
AGF tapaði 2-1 á heimavelli á móti Horsens í fyrstu umferðinni og það var því mikilvægt að ná í stig í kvöld enda ekki gott að vera stigalaust eftir tvo heimaleiki.
Björn Daníel lék fyrstu 86 mínútur leiksins en var tekinn útaf í stöðunni 1-0.
Morten Rasmussen kom AGF í 1-0 strax á 2. umferð en seinna markið skoraði varamaðurinn Mustapha Bundu tveimur mínútum fyrir leikslok.
Fyrsti sigur tímabilsins í höfn hjá Birni Daníel og félögum
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn