„Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert betra að gera“ Erla Björg Gunnarsdóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 21. júlí 2017 20:29 Hrafn Gunnlaugsson segist eiga eftir að sakna hvannarinnar. Tröllahvönn var fjarlægð af Laugarnestanga í dag enda hefur hún dreift sér hratt og getur valdið mönnum skaða. Hrafn Gunnlaugsson, sem býr í miðju hvannstóðinu, var hins vegar ósáttur við verk hópsins og vill að náttúran sé látin í friði. Hann segist eiga eftir að sakna hópsins.Sjaldgæfur og suðrænn gróður „Þetta er sennilega eini staðurinn í Reykjavík þar sem maður sér svona trópikal gróður. Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert annað betra að gera,“ segir Hrafn. Einhverjir vilja þó meina að Hrafn hafi sáð fyrir hvönninni. „Ég fjarlægi ekki neitt og sái engu. Ég dáist að náttúrunni ef hún fær að vera hún sjálf og þau blóm sem vilja vaxa á Íslandi, við eigum að bjóða þau velkomin. Hvort sem það er lúpína, skógarkerfill eða tröllahvönn. Ég skil ekki af hverju við eigum að hatast yfir ákveðnum tegundum af jurtum. Við gætum þá alveg eins farið að hatast við ákveðnar tegundir af fólki. Það er kannski næsta skrefið.“Hér má sjá hendur drengsins eftir að dágóður tími er liðinn frá því að brunasárin byrjuðu að myndast. Sárin á vinstri hendi eru byrjuð að gróa.Getur valdið skaða Starfsmenn Reykjavíkurborgar hófust handa í morgun við að uppræta plöntuna en þeir voru allir klæddir í sérstaka hlífðarbúninga því plantan getur verið eitruð. Ein tegund tröllahvannarinnar, bjarnarklóin, hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu daga eftir að ungur drengur brann illa á höndum, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Stöð 2 leit við á Laugarnestanga í dag, þar sem starfsmenn voru í óðaönn við að rífa upp plöntuna, líkt og sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45 Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Tröllahvönn var fjarlægð af Laugarnestanga í dag enda hefur hún dreift sér hratt og getur valdið mönnum skaða. Hrafn Gunnlaugsson, sem býr í miðju hvannstóðinu, var hins vegar ósáttur við verk hópsins og vill að náttúran sé látin í friði. Hann segist eiga eftir að sakna hópsins.Sjaldgæfur og suðrænn gróður „Þetta er sennilega eini staðurinn í Reykjavík þar sem maður sér svona trópikal gróður. Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert annað betra að gera,“ segir Hrafn. Einhverjir vilja þó meina að Hrafn hafi sáð fyrir hvönninni. „Ég fjarlægi ekki neitt og sái engu. Ég dáist að náttúrunni ef hún fær að vera hún sjálf og þau blóm sem vilja vaxa á Íslandi, við eigum að bjóða þau velkomin. Hvort sem það er lúpína, skógarkerfill eða tröllahvönn. Ég skil ekki af hverju við eigum að hatast yfir ákveðnum tegundum af jurtum. Við gætum þá alveg eins farið að hatast við ákveðnar tegundir af fólki. Það er kannski næsta skrefið.“Hér má sjá hendur drengsins eftir að dágóður tími er liðinn frá því að brunasárin byrjuðu að myndast. Sárin á vinstri hendi eru byrjuð að gróa.Getur valdið skaða Starfsmenn Reykjavíkurborgar hófust handa í morgun við að uppræta plöntuna en þeir voru allir klæddir í sérstaka hlífðarbúninga því plantan getur verið eitruð. Ein tegund tröllahvannarinnar, bjarnarklóin, hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu daga eftir að ungur drengur brann illa á höndum, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Stöð 2 leit við á Laugarnestanga í dag, þar sem starfsmenn voru í óðaönn við að rífa upp plöntuna, líkt og sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45 Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45
Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08