Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 13:15 Sara Björk Gunnarsson leiðir íslenska liðið út á völlinn í dag. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn fyrir leikinn á móti Sviss á EM 2017 í fótbolta í dag en flautað verður til leiks á Tjarnarhæðinni í Doetinchem klukkan 16.00 í dag. Íslensku leikmennirnir hafa mikið notað samfélagsmiðla og þá sérstaklega Instagram til þess að gefa íslensku þjóðinni innsýn inn í líf þeirra á mótinu og nokkrar stelpnanna senda kveðjur til stuðningsmanna liðsins í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir birtir mynd af sér úr leiknum á móti Frakklandi og minnir á að nú eru þær aftur að fara út á völlinn. Nýliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir, sem byrjaði óvænt fyrsta leik, segir einfaldlega bara leikdagur og birtir mynd af sjálfri sér. Glódís Perla Viggósdóttir birtir hópmynd af liðinu eftir tapið gegn Frakklandi þar sem Freyr Alexandersson er að messa yfir stelpunum og skrifar: „Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið.“ Hólmfríður Magnúsdóttir skrifar svo: „Í dag munum við spila með hjartanu,“ og þeirri færslu fylgir emoji af bláu (íslensku) hjarta.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. Leikdagur!! Ísland vs. Sviss, let's go! #weuro2017 #dottir #fyririsland A post shared by Ingibjorg Sigurdardottir (@ingibjorg11) on Jul 22, 2017 at 3:16am PDT Í dag munum við spila með hjartanu #fyririsland #weuro2017 #dottir JGG A post shared by Hólmfríður Magnúsdóttir (@holmfridur84) on Jul 22, 2017 at 4:42am PDT It's on again! Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið #fyrirokkur #fyrirísland #dóttir A post shared by Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) on Jul 22, 2017 at 4:16am PDT Today we go again #dottir #fyririsland #weuro2017 #iceland #ksi #gameday #passion #mentality #strenght #dreams A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Jul 22, 2017 at 3:29am PDT EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00 Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn fyrir leikinn á móti Sviss á EM 2017 í fótbolta í dag en flautað verður til leiks á Tjarnarhæðinni í Doetinchem klukkan 16.00 í dag. Íslensku leikmennirnir hafa mikið notað samfélagsmiðla og þá sérstaklega Instagram til þess að gefa íslensku þjóðinni innsýn inn í líf þeirra á mótinu og nokkrar stelpnanna senda kveðjur til stuðningsmanna liðsins í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir birtir mynd af sér úr leiknum á móti Frakklandi og minnir á að nú eru þær aftur að fara út á völlinn. Nýliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir, sem byrjaði óvænt fyrsta leik, segir einfaldlega bara leikdagur og birtir mynd af sjálfri sér. Glódís Perla Viggósdóttir birtir hópmynd af liðinu eftir tapið gegn Frakklandi þar sem Freyr Alexandersson er að messa yfir stelpunum og skrifar: „Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið.“ Hólmfríður Magnúsdóttir skrifar svo: „Í dag munum við spila með hjartanu,“ og þeirri færslu fylgir emoji af bláu (íslensku) hjarta.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. Leikdagur!! Ísland vs. Sviss, let's go! #weuro2017 #dottir #fyririsland A post shared by Ingibjorg Sigurdardottir (@ingibjorg11) on Jul 22, 2017 at 3:16am PDT Í dag munum við spila með hjartanu #fyririsland #weuro2017 #dottir JGG A post shared by Hólmfríður Magnúsdóttir (@holmfridur84) on Jul 22, 2017 at 4:42am PDT It's on again! Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið #fyrirokkur #fyrirísland #dóttir A post shared by Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) on Jul 22, 2017 at 4:16am PDT Today we go again #dottir #fyririsland #weuro2017 #iceland #ksi #gameday #passion #mentality #strenght #dreams A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Jul 22, 2017 at 3:29am PDT
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00 Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00
Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28
Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45
Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30
EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00
Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30
Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti