Féllust í faðma á æfingu dagsins Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 23. júlí 2017 13:00 Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því, segir Sif. vísir/tom Sif Atladóttir segir að faðmlögin frá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur séu sérstaklega góð. Miðvörðurinn fékk eitt slíkt á æfingu liðsins í morgun. Landsliðskonurnar fengu að ráða því sjálfar hvernig þær höguðu sinni endurheimt í dag eftir tapið gegn Sviss í gær. Stelpurnar sem spiluðu í gær fóru margar hverjar í sund á hótelinu og meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara. Varamennirnir æfðu hins vegar af krafti á æfingavelli landsliðsins þar sem leikmenn sameinuðust svo allir undir lok æfingar til að ræða við fjölmiðla. „Við fengum svolítið að ráða endurheimtinni. Mér finnst fínt að fara í sund og sleppa við öll högg og svoleiðis. Það er ágætt.“Að neðan má sjá nýjasta þáttinn af EM í dag.Þegar Sif mætti á æfingu landsliðsins í dag, eftir endurheimt á hótelinu, tók Gunnhildur á móti henni en hún hafði mætt á æfingasvæðið nokkru fyrr. „Við erum bara að peppa hver aðra. Við erum mjög náinn hópur og finnum að nándin gefur manni extra mikið. Við vitum að við eigum að hugsa vel hver um aðra. Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því.“ „Andlega hliðin er betri. Við eigum einn leik eftir. Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu. Við ætlum í þann leik og vinna hann, þakka þannig fyrir okkur.“ „Bara æðislegt. Vinnan á bak við þetta er mikil og það eru ekkert margir sem sjá hana. Ég er tilbúin að drepa fyrir þetta lið. Ég lagði alla mína orku í þetta í gær og þess vegna er ég kannski að fá fallegt knús frá mínum liðsfélögum. Ég er ótrúlega þakklát fyrir stuðninginn og fallegu skilaboðin sem ég er búin að fá. Þetta er ómetanlegt og já, ég er bara ótrúlega þakklát.“ „Engin spurning. Ég er alltaf til í stríð.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00 Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Sif Atladóttir segir að faðmlögin frá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur séu sérstaklega góð. Miðvörðurinn fékk eitt slíkt á æfingu liðsins í morgun. Landsliðskonurnar fengu að ráða því sjálfar hvernig þær höguðu sinni endurheimt í dag eftir tapið gegn Sviss í gær. Stelpurnar sem spiluðu í gær fóru margar hverjar í sund á hótelinu og meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara. Varamennirnir æfðu hins vegar af krafti á æfingavelli landsliðsins þar sem leikmenn sameinuðust svo allir undir lok æfingar til að ræða við fjölmiðla. „Við fengum svolítið að ráða endurheimtinni. Mér finnst fínt að fara í sund og sleppa við öll högg og svoleiðis. Það er ágætt.“Að neðan má sjá nýjasta þáttinn af EM í dag.Þegar Sif mætti á æfingu landsliðsins í dag, eftir endurheimt á hótelinu, tók Gunnhildur á móti henni en hún hafði mætt á æfingasvæðið nokkru fyrr. „Við erum bara að peppa hver aðra. Við erum mjög náinn hópur og finnum að nándin gefur manni extra mikið. Við vitum að við eigum að hugsa vel hver um aðra. Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því.“ „Andlega hliðin er betri. Við eigum einn leik eftir. Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu. Við ætlum í þann leik og vinna hann, þakka þannig fyrir okkur.“ „Bara æðislegt. Vinnan á bak við þetta er mikil og það eru ekkert margir sem sjá hana. Ég er tilbúin að drepa fyrir þetta lið. Ég lagði alla mína orku í þetta í gær og þess vegna er ég kannski að fá fallegt knús frá mínum liðsfélögum. Ég er ótrúlega þakklát fyrir stuðninginn og fallegu skilaboðin sem ég er búin að fá. Þetta er ómetanlegt og já, ég er bara ótrúlega þakklát.“ „Engin spurning. Ég er alltaf til í stríð.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00 Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00
Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti