Æsispenna á lokahring Opna breska mótinu í golfi 23. júlí 2017 16:55 Jordan Spieth að slá eftir að hafa slegið langt útaf brautinni á 13. holu visir/getty Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. Kuchar og Spieth, sem eru báðir frá Bandaríkjunum, deila efsta sætinu jafnir á höggum eða á -8 höggum undir pari eftir 14 holur. Jordan Spieth lenti í vandræðum á 13. holu eftir að teigskot hans geigaði allverulega og endaði boltinn langt útaf brautinni og þurfti Spieth að taka víti endaði á að fá svo skolla á 13. holunni, á meðan að Kuchar fékk par. Æsispennandi barátta á milli þeirra tveggja og mótið er sýnt í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. Kuchar og Spieth, sem eru báðir frá Bandaríkjunum, deila efsta sætinu jafnir á höggum eða á -8 höggum undir pari eftir 14 holur. Jordan Spieth lenti í vandræðum á 13. holu eftir að teigskot hans geigaði allverulega og endaði boltinn langt útaf brautinni og þurfti Spieth að taka víti endaði á að fá svo skolla á 13. holunni, á meðan að Kuchar fékk par. Æsispennandi barátta á milli þeirra tveggja og mótið er sýnt í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira