Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Elías Orri Njarðarson skrifar 23. júlí 2017 20:15 Axel Bóasson fylgist með kettinum skottast yfir brautina visir/andri marinó Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. Þegar að loka ráshópur karla var mættur á 18. holu kom upp skondið atvik, þar sem að köttur á vappi var forvitinn um stöðu mála á vellinum. Axel Bóasson stóð uppi sem sigurvegari í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik í annað sinn á ferlinum eftir að hafa farið í bráðabana við Harald Franklín Magnús. Valdís Þóra sigraði kvennaflokkinn og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á ferlinum með tveggja högga forystu á Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur. Kötturinn fylgdist með af teig og lét vel um sig fara á vellinum sjálfum en Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis, náði mynd af þessari skemmtilegu uppákomu. Golf Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. Þegar að loka ráshópur karla var mættur á 18. holu kom upp skondið atvik, þar sem að köttur á vappi var forvitinn um stöðu mála á vellinum. Axel Bóasson stóð uppi sem sigurvegari í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik í annað sinn á ferlinum eftir að hafa farið í bráðabana við Harald Franklín Magnús. Valdís Þóra sigraði kvennaflokkinn og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á ferlinum með tveggja högga forystu á Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur. Kötturinn fylgdist með af teig og lét vel um sig fara á vellinum sjálfum en Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis, náði mynd af þessari skemmtilegu uppákomu.
Golf Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira