Freyr: Vonbrigði og svekkelsi í bland við reiði Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2017 10:45 Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, svekkt eftir tapið á móti Sviss. vísir/getty Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu eru allar mjög svekktar og daprar yfir því að vera úr leik á EM 2017 í fótbolta á sama tíma og þær eru stoltar af því sem þær hafa lagt í verkefnið í Hollandi. Íslensku leikmennirnir reyna vitaskuld að halda haus enda einn leikur eftir þar sem stefnt er á sigur en Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag að lífið gæti verið betra þessa dagana hjá stelpunum okkar. „Þegar maður setur sér háleit markmið veit maður innst inni að því fylgir ákveðin ábyrgð og því geta vonbrigði verið fylgifiskur þess að setja sér háleit markmið,“ sagði Freyr og lýsti líðan leikmanna þessa dagana: „Það eru vonbrigði og svekkelsi í bland við reiði inn á milli,“ sagði hann. Freyr ítrekaði þó að háleit markmið eru mikilvæg. Þori íþróttamenn ekki að ná árangri er íslenskt íþróttalíf ekki neitt lengur, sagði hann. „Íslenskt íþróttalíf snýst um að þora og leggja meira á sig en aðrir. Það höfum við séð lengi,“ sagði Freyr. „Maður verður bara taka vonbrigðunum þegar einhver úrslit falla ekki með þér. Við erum bara að safna orku núna líkamlega en eftir gærkvöldið held ég að við séum allir sammála um að leikmenn eru klárir í báta fyrir miðvikudaginn,“ sagði Freyr Alexandersson.Upptöku frá fundinum má sjá hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir „Finnst ég standa einn í storminum“ Freyr Alexandersson segist ekki geta staðið lengur einn í baráttunni um U23 ára landslið kvenna. 24. júlí 2017 10:15 Innhólfið hjá Frey fullt af fyrirspurnum um stelpurnar Við græðum ekkert á miðlungsklúbbum í Noregi, segir landsliðsþjálfarinn. 24. júlí 2017 09:46 Enn þá skrefi á eftir þeim bestu Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum. 24. júlí 2017 06:00 Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. 24. júlí 2017 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu eru allar mjög svekktar og daprar yfir því að vera úr leik á EM 2017 í fótbolta á sama tíma og þær eru stoltar af því sem þær hafa lagt í verkefnið í Hollandi. Íslensku leikmennirnir reyna vitaskuld að halda haus enda einn leikur eftir þar sem stefnt er á sigur en Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag að lífið gæti verið betra þessa dagana hjá stelpunum okkar. „Þegar maður setur sér háleit markmið veit maður innst inni að því fylgir ákveðin ábyrgð og því geta vonbrigði verið fylgifiskur þess að setja sér háleit markmið,“ sagði Freyr og lýsti líðan leikmanna þessa dagana: „Það eru vonbrigði og svekkelsi í bland við reiði inn á milli,“ sagði hann. Freyr ítrekaði þó að háleit markmið eru mikilvæg. Þori íþróttamenn ekki að ná árangri er íslenskt íþróttalíf ekki neitt lengur, sagði hann. „Íslenskt íþróttalíf snýst um að þora og leggja meira á sig en aðrir. Það höfum við séð lengi,“ sagði Freyr. „Maður verður bara taka vonbrigðunum þegar einhver úrslit falla ekki með þér. Við erum bara að safna orku núna líkamlega en eftir gærkvöldið held ég að við séum allir sammála um að leikmenn eru klárir í báta fyrir miðvikudaginn,“ sagði Freyr Alexandersson.Upptöku frá fundinum má sjá hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir „Finnst ég standa einn í storminum“ Freyr Alexandersson segist ekki geta staðið lengur einn í baráttunni um U23 ára landslið kvenna. 24. júlí 2017 10:15 Innhólfið hjá Frey fullt af fyrirspurnum um stelpurnar Við græðum ekkert á miðlungsklúbbum í Noregi, segir landsliðsþjálfarinn. 24. júlí 2017 09:46 Enn þá skrefi á eftir þeim bestu Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum. 24. júlí 2017 06:00 Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. 24. júlí 2017 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
„Finnst ég standa einn í storminum“ Freyr Alexandersson segist ekki geta staðið lengur einn í baráttunni um U23 ára landslið kvenna. 24. júlí 2017 10:15
Innhólfið hjá Frey fullt af fyrirspurnum um stelpurnar Við græðum ekkert á miðlungsklúbbum í Noregi, segir landsliðsþjálfarinn. 24. júlí 2017 09:46
Enn þá skrefi á eftir þeim bestu Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum. 24. júlí 2017 06:00
Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. 24. júlí 2017 09:00