Chuck Curti fylgdist með Marathon Classic-mótinu í Ohio um helgina og heillaðist af Ólafíu Þórunni sem átti frábæran lokadag og spilaði á 67 höggum.
Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100
Chuck lýsti yfir ánægju sinni með Ólafíu á Twitter-síðu sinni og fékk svar frá íslenska kylfingnum. Hún hafði skilið eftir áritaðan bolta í verslun við völlinn. Chuck hafði þá samband og sá til þess að boltinn yrði sendur til hans.
Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan.
Oh, and @olafiakri has a sweet swing, too.
— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 22, 2017
Check the pro shop! pic.twitter.com/qxXtxZnRN5
— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 23, 2017
What an incredibly nice gesture! I now officially am the biggest @olafiakri fan this side of Iceland. https://t.co/GdV0eLZITs
— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017
@olafiakri I called the pro shop & they are sending the ball :) Thanks so much!
— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017