Grár varalitur Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 24. júlí 2017 12:24 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust. Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust.
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour