Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Eiga von á barni Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Eiga von á barni Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour