Katrín á toppnum í fötuáskorun UEFA á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 22:30 Katrín Ásbjörnsdóttir í leiknum á móti Sviss. Vísir/Getty Landsliðskonurnar Katrín Ásbjörnsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir voru fulltrúar íslenska landsliðsins í „Bucket challenge" UEFA meðal liðanna sextán sem taka þátt í EM kvenna í fótbolta í Hollandi. Hver þátttökuþjóð tilnefndi tvo leikmenn sem fengu það verkefni að hitta í fötu með litlum boltum af frekar stuttu færi. Hvor leikmaður fékk fimm tilraunir en þær framkvæmdu þetta á sokkalestunum. Katrín vann Ingibjörgu í fingraleiknum „steinn, skæri, blað“ og fékk því að reyna fyrir sér á undan. Katrún gat því sett smá pressu á Grindvíkinginn. Það má sjá myndband frá UEFA af íslensku stelpunum að reyna fyrir sér hér fyrir neðan:Bucket Challenge! @footballiceland are the latest to put their bucket-targeting skills to the test...#WEURO2017pic.twitter.com/VjXINLgyqK — UEFA Women's EURO (@UEFAWomensEURO) July 25, 2017 Katrín byrjaði vel með því að skella fyrsta boltanum í körfuna og setti síðan annan til viðbótar á réttan stað. Ingibjörg klikkað á fjórum fyrstu skotunum sínum en setti þann síðasta í körfuna og fagnaði vel. Með því að fá tvö stig í keppninni þá komst Katrín Ásbjörnsdóttir í efsta sætið í fötuáskorun UEFA en hún er ein af sex sem höfðu hitt tveimur boltum í körfuna þegar myndbandið með íslensku stelpunum var tekið upp. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Landsliðskonurnar Katrín Ásbjörnsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir voru fulltrúar íslenska landsliðsins í „Bucket challenge" UEFA meðal liðanna sextán sem taka þátt í EM kvenna í fótbolta í Hollandi. Hver þátttökuþjóð tilnefndi tvo leikmenn sem fengu það verkefni að hitta í fötu með litlum boltum af frekar stuttu færi. Hvor leikmaður fékk fimm tilraunir en þær framkvæmdu þetta á sokkalestunum. Katrín vann Ingibjörgu í fingraleiknum „steinn, skæri, blað“ og fékk því að reyna fyrir sér á undan. Katrún gat því sett smá pressu á Grindvíkinginn. Það má sjá myndband frá UEFA af íslensku stelpunum að reyna fyrir sér hér fyrir neðan:Bucket Challenge! @footballiceland are the latest to put their bucket-targeting skills to the test...#WEURO2017pic.twitter.com/VjXINLgyqK — UEFA Women's EURO (@UEFAWomensEURO) July 25, 2017 Katrín byrjaði vel með því að skella fyrsta boltanum í körfuna og setti síðan annan til viðbótar á réttan stað. Ingibjörg klikkað á fjórum fyrstu skotunum sínum en setti þann síðasta í körfuna og fagnaði vel. Með því að fá tvö stig í keppninni þá komst Katrín Ásbjörnsdóttir í efsta sætið í fötuáskorun UEFA en hún er ein af sex sem höfðu hitt tveimur boltum í körfuna þegar myndbandið með íslensku stelpunum var tekið upp.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti