Brosandi borgarstjóri og belgísk boltamær í Rotterdam | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Rotterdam skrifar 26. júlí 2017 17:12 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, með dóttur sinni í Rotterdam í dag. vísir/tom Þrátt fyrir að stelpurnar okkar séu á heimleið eftir leikinn á móti Austurríki í kvöld var gleðin við völd hjá stuðningsmönnum Íslands í Fan Zone eða stuðningsmannasvæðinu í miðborg Rotterdam í dag. Það var svo sannarlega málað blátt og var fjöldinn svo mikill að skrúðgangan á völlinn fékk lögreglufylgd. Aðeins stuðningsmenn heimakvenna hafa fengið lögreglufylgd á völlinn vegna fjölda sem sýnir stuðninginn sem stelpurnar okkar fá hér í Hollandi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var mættur í Fan Zone í dag með konu sinni Elísu Reed. Synir þeirra voru með í fjör og skemmtu sér í leiktækjunum sem voru fyrir börnin. Dagur B. Eggertsson kíkti einnig við og blandaði geði við mannskapinn. Belgísk boltamær stal aftur á móti senunni þar sem þessi ungi snillingur hélt 3.889 sinnum á lofti í keppni sem fram fór á stuðningsmannasvæðinu. Metið áður en hún byrjaði var 773 og má því segja að hún hafi verið öruggur sigurvegari. Sú belgíska var komin með krampa eftir að halda boltanum á lofti í tæpa klukkustund en hún sparkaði reglulega boltanum upp á höfuð sér og teygði þá úr löppunum. Algjörlega magnað. Hún var klædd íslensku landsliðstreyjunni og sagði við gesti og gangandi að hún hefði einfaldlega heillast svo af mikið af íslensku fótboltastemningunni að hún fékk sér treyju og vildi vera með. Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá stuðningsmannasvæðinu í dag og neðst er svo myndasyrpa.Blessuð börnin voru mætt, kát og glöð.vísir/tomBelgíski boltasnillingurinn hélt 3.889 sinnum á lofti.vísir/tomBelgíska boltamærin.vísir/tom EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30 EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00 Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30 Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00 Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. 26. júlí 2017 15:30 Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. 26. júlí 2017 17:15 Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Þrátt fyrir að stelpurnar okkar séu á heimleið eftir leikinn á móti Austurríki í kvöld var gleðin við völd hjá stuðningsmönnum Íslands í Fan Zone eða stuðningsmannasvæðinu í miðborg Rotterdam í dag. Það var svo sannarlega málað blátt og var fjöldinn svo mikill að skrúðgangan á völlinn fékk lögreglufylgd. Aðeins stuðningsmenn heimakvenna hafa fengið lögreglufylgd á völlinn vegna fjölda sem sýnir stuðninginn sem stelpurnar okkar fá hér í Hollandi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var mættur í Fan Zone í dag með konu sinni Elísu Reed. Synir þeirra voru með í fjör og skemmtu sér í leiktækjunum sem voru fyrir börnin. Dagur B. Eggertsson kíkti einnig við og blandaði geði við mannskapinn. Belgísk boltamær stal aftur á móti senunni þar sem þessi ungi snillingur hélt 3.889 sinnum á lofti í keppni sem fram fór á stuðningsmannasvæðinu. Metið áður en hún byrjaði var 773 og má því segja að hún hafi verið öruggur sigurvegari. Sú belgíska var komin með krampa eftir að halda boltanum á lofti í tæpa klukkustund en hún sparkaði reglulega boltanum upp á höfuð sér og teygði þá úr löppunum. Algjörlega magnað. Hún var klædd íslensku landsliðstreyjunni og sagði við gesti og gangandi að hún hefði einfaldlega heillast svo af mikið af íslensku fótboltastemningunni að hún fékk sér treyju og vildi vera með. Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá stuðningsmannasvæðinu í dag og neðst er svo myndasyrpa.Blessuð börnin voru mætt, kát og glöð.vísir/tomBelgíski boltasnillingurinn hélt 3.889 sinnum á lofti.vísir/tomBelgíska boltamærin.vísir/tom
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30 EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00 Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30 Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00 Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. 26. júlí 2017 15:30 Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. 26. júlí 2017 17:15 Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30
EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00
Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30
Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00
Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. 26. júlí 2017 15:30
Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. 26. júlí 2017 17:15
Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30