Tvær og hálf milljón safnast fyrir Láru Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júlí 2017 08:43 Vinkonur Láru, þær Anna Elvíra, Ida Björg og Jara Fatíma, hófu söfnunarátakið fyrir um viku síðan. Rúmlega tvær og hálf milljón hafa safnast fyrir Láru Sif Christiansen sem lenti í alvarlegu reiðhjólaslysi í maí síðastliðnum með þeim afleiðingum að hún lamaðist fyrir neðan brjóst. Þar af hefur eiginmaður hennar, Leifur Grétarsson, safnað tæplega 1,8 milljón króna. Aðstandendur Láru hófu söfnunina og sögðust vinkonur hennar í samtali við Vísi í síðustu viku vilja aðstoða hana við að komast í endurhæfingu erlendis. Í framhaldinu hafa fjölmargir ákveðið að hlaupa fyrir Láru, líkt og sjá má á síðunni Hlaupastyrkur.is, en þar má heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Eiginmaður hennar segist sömuleiðis ætla að gera allt sem hann geti til þess að koma Láru sinni aftur á fætur, líkt og hann orðar það á síðu sinni. „Ég ætla að hlaupa fyrir hana og safna áheitum svo hún geti fengið bestu endurhæfingu sem völ er á til að hámarka líkur á sem mestum bata,“ segir hann á síðunni Hlaupastyrkur. Líkt og staðan er nú hefur enginn annar einstaklingur safnað eins hárri fjárhæð og Leifur, en hann ætlar að hlaupa hálfmaraþon eða 21 kílómetra. Lára var á hjóli í Öskjuhlíð þegar slysið varð og er hún nú í endurhæfingu á Grensás. Óvíst er þó hvort hún komi til með að endurheimta mátt sinn aftur. Vinkonur hennar, sem jafnframt eru samstarfskonur hennar hjá Icelandair, þar sem þær starfa sem flugmenn, tóku sérstaklega fram að Lára og aðstandendur hennar takist á við áfallið með algjöru æðruleysi og bjartsýni að leiðarljósi.Hér má finna áheitasíðu Láru. Tengdar fréttir Hlaupa fyrir vinkonu sem lamaðist í reiðhjólaslysi "Alveg sama hvernig þetta fer, þá ætlar hún að takast á við þetta verkefni eins og hvað annað,“ segir Ida Björg Wessman. 7. júlí 2017 09:55 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Rúmlega tvær og hálf milljón hafa safnast fyrir Láru Sif Christiansen sem lenti í alvarlegu reiðhjólaslysi í maí síðastliðnum með þeim afleiðingum að hún lamaðist fyrir neðan brjóst. Þar af hefur eiginmaður hennar, Leifur Grétarsson, safnað tæplega 1,8 milljón króna. Aðstandendur Láru hófu söfnunina og sögðust vinkonur hennar í samtali við Vísi í síðustu viku vilja aðstoða hana við að komast í endurhæfingu erlendis. Í framhaldinu hafa fjölmargir ákveðið að hlaupa fyrir Láru, líkt og sjá má á síðunni Hlaupastyrkur.is, en þar má heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Eiginmaður hennar segist sömuleiðis ætla að gera allt sem hann geti til þess að koma Láru sinni aftur á fætur, líkt og hann orðar það á síðu sinni. „Ég ætla að hlaupa fyrir hana og safna áheitum svo hún geti fengið bestu endurhæfingu sem völ er á til að hámarka líkur á sem mestum bata,“ segir hann á síðunni Hlaupastyrkur. Líkt og staðan er nú hefur enginn annar einstaklingur safnað eins hárri fjárhæð og Leifur, en hann ætlar að hlaupa hálfmaraþon eða 21 kílómetra. Lára var á hjóli í Öskjuhlíð þegar slysið varð og er hún nú í endurhæfingu á Grensás. Óvíst er þó hvort hún komi til með að endurheimta mátt sinn aftur. Vinkonur hennar, sem jafnframt eru samstarfskonur hennar hjá Icelandair, þar sem þær starfa sem flugmenn, tóku sérstaklega fram að Lára og aðstandendur hennar takist á við áfallið með algjöru æðruleysi og bjartsýni að leiðarljósi.Hér má finna áheitasíðu Láru.
Tengdar fréttir Hlaupa fyrir vinkonu sem lamaðist í reiðhjólaslysi "Alveg sama hvernig þetta fer, þá ætlar hún að takast á við þetta verkefni eins og hvað annað,“ segir Ida Björg Wessman. 7. júlí 2017 09:55 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Hlaupa fyrir vinkonu sem lamaðist í reiðhjólaslysi "Alveg sama hvernig þetta fer, þá ætlar hún að takast á við þetta verkefni eins og hvað annað,“ segir Ida Björg Wessman. 7. júlí 2017 09:55