Ólafur ætlar að leggja fram kvörtun á hendur fréttamanni RÚV Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júlí 2017 10:47 Ólafur segir að vissulega sé um stór orð á hendur fréttamanninum að ræða, en segist standa við þau. vísir/ernir Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. Hann segir verulega ágalla á vinnubrögðum fréttamannsins og hefur óskað eftir fundi með Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV, vegna málsins. „Það er fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hefur í raun og veru verið í slagtogi við þá klíku stjórnar sem farið hefur harðast fram gegn mér. Þessar ásakanir hafa verið hraktar,“ sagði Ólafur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann segist í samtali við Vísi sjálfur hafa þurft að ganga á eftir því að fá að svara þeim ásökunum sem lagðar voru fram á hendur honum, en þær sneru fyrst og fremst að starfskjörum hans. „Það er alveg klárt mál að það var fjallað um þessi mál í æsifréttastíl og einhliða og það kom á daginn að það var fyrir harðfylgi mitt sem ég fékk að koma mínum athugasemdum á framfæri, þar sem ég var nánast sakfelldur fyrir refsivert athæfi.“ Aðspurður segist Ólafur ekki telja að sjálfur fréttaflutningurinn hafi haft mikil áhrif, en að þó sé ljóst að samtökin hafi stórskaðast vegna deilna innanborðs. Þá segist hann jafnframt ekki hafa íhugað að stofna eigin neytendasamtök, en bætir við að fjölmargir hafi hvatt hann til þess. Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. Hann segir verulega ágalla á vinnubrögðum fréttamannsins og hefur óskað eftir fundi með Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV, vegna málsins. „Það er fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hefur í raun og veru verið í slagtogi við þá klíku stjórnar sem farið hefur harðast fram gegn mér. Þessar ásakanir hafa verið hraktar,“ sagði Ólafur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann segist í samtali við Vísi sjálfur hafa þurft að ganga á eftir því að fá að svara þeim ásökunum sem lagðar voru fram á hendur honum, en þær sneru fyrst og fremst að starfskjörum hans. „Það er alveg klárt mál að það var fjallað um þessi mál í æsifréttastíl og einhliða og það kom á daginn að það var fyrir harðfylgi mitt sem ég fékk að koma mínum athugasemdum á framfæri, þar sem ég var nánast sakfelldur fyrir refsivert athæfi.“ Aðspurður segist Ólafur ekki telja að sjálfur fréttaflutningurinn hafi haft mikil áhrif, en að þó sé ljóst að samtökin hafi stórskaðast vegna deilna innanborðs. Þá segist hann jafnframt ekki hafa íhugað að stofna eigin neytendasamtök, en bætir við að fjölmargir hafi hvatt hann til þess.
Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00
Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16
Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04