Slökkti á símanum og fór til Íslands án þess að láta nokkurn vita Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. júlí 2017 12:06 Úr öryggismyndavélum. lögreglan á suðurnesjum Fjölskylda 22 ára franskrar ferðakonu sem lögreglan leitar nú að segist viti sínu fjær af áhyggjum. Þau sáu konuna síðast fyrir átta dögum en slökkt hefur verið á farsíma hennar síðan þá. Konan tók með sér tjaldbúnað og lét engan vita af brottför sinni. Konan heitir Louise Soreda og er fædd árið 1995. Hún sást í eftirlitsmyndavélum á Keflavíkurflugvelli fyrir viku síðan, þann 5. júlí síðastliðinn. Hún var þá klædd í bláar gallabuxur, brúna fjallgönguskó og hvíta peysu.Louise Soreda er fædd árið 1995. Þegar hún sást síðast var hún klædd í bláar gallabuxur, brúna fjallgönguskó og hvíta peysu.Lolo Fred, föðursystir Louise, segir fjölskylduna ekki hafa fengið upplýsingar um að Louise hefði flogið til Íslands fyrr en síðastliðinn sunnudag, fimm dögum eftir hvarf hennar. Þau vita ekki hvers vegna Ísland varð fyrir valinu og furða sig á því að Louise skyldi hafa tekið útilegubúnað með sér, enda sé hún ekki mikil útilegukona. Þá segir Lolo frænku sína aðeins hafa skilið eitt bréf eftir. Það hafi verið til föður hennar þar sem hún hafi sagst vera stolt af honum. Hún segir Louise hafa glímt við þunglyndi um nokkurt skeið og segist óttast það versta. Hún biður Íslendinga því að hafa augun opin fyrir frænku sinni og láta vita þeir hvar hana er að finna. Hægt er að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2200. Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir frönskum ferðamanni Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir aðstoð almennings við að hafa upp á frönskum ferðamanni, Louise Soreda, fædd árið 1995. 12. júlí 2017 09:44 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Fjölskylda 22 ára franskrar ferðakonu sem lögreglan leitar nú að segist viti sínu fjær af áhyggjum. Þau sáu konuna síðast fyrir átta dögum en slökkt hefur verið á farsíma hennar síðan þá. Konan tók með sér tjaldbúnað og lét engan vita af brottför sinni. Konan heitir Louise Soreda og er fædd árið 1995. Hún sást í eftirlitsmyndavélum á Keflavíkurflugvelli fyrir viku síðan, þann 5. júlí síðastliðinn. Hún var þá klædd í bláar gallabuxur, brúna fjallgönguskó og hvíta peysu.Louise Soreda er fædd árið 1995. Þegar hún sást síðast var hún klædd í bláar gallabuxur, brúna fjallgönguskó og hvíta peysu.Lolo Fred, föðursystir Louise, segir fjölskylduna ekki hafa fengið upplýsingar um að Louise hefði flogið til Íslands fyrr en síðastliðinn sunnudag, fimm dögum eftir hvarf hennar. Þau vita ekki hvers vegna Ísland varð fyrir valinu og furða sig á því að Louise skyldi hafa tekið útilegubúnað með sér, enda sé hún ekki mikil útilegukona. Þá segir Lolo frænku sína aðeins hafa skilið eitt bréf eftir. Það hafi verið til föður hennar þar sem hún hafi sagst vera stolt af honum. Hún segir Louise hafa glímt við þunglyndi um nokkurt skeið og segist óttast það versta. Hún biður Íslendinga því að hafa augun opin fyrir frænku sinni og láta vita þeir hvar hana er að finna. Hægt er að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2200.
Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir frönskum ferðamanni Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir aðstoð almennings við að hafa upp á frönskum ferðamanni, Louise Soreda, fædd árið 1995. 12. júlí 2017 09:44 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Lögregla lýsir eftir frönskum ferðamanni Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir aðstoð almennings við að hafa upp á frönskum ferðamanni, Louise Soreda, fædd árið 1995. 12. júlí 2017 09:44