Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ristjórn skrifar 13. júlí 2017 11:45 Glamour Þá er aftur kominn fimmtudagur og við byrjum hann að sjálfsögðu með okkar fasta lið, en það eru nokkrar flíkur undir 10 þúsund krónum. Við látum veðrið ekki á okkur fá og klæðumst litum, og fallegum blómajakka við strigaskó. Gula taskan er gegnsæ, og gefur hún töffaralegt yfirbragð. Fullkomin á dögum þar sem við þurfum einungis að hafa fáa hluti með okkur. Jakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr. Stuttermabolurinn er frá Levi's og kostar 3.990 kr. Blúndutoppurinn er frá Lindex og er einnig á 3.990 kr. Nike skórnir fást í Skór.is og kosta 9.097 kr. á útsölu. Taskan er á 1.250 kr. og fæst í Akkúrat. Glamour Tíska Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour
Þá er aftur kominn fimmtudagur og við byrjum hann að sjálfsögðu með okkar fasta lið, en það eru nokkrar flíkur undir 10 þúsund krónum. Við látum veðrið ekki á okkur fá og klæðumst litum, og fallegum blómajakka við strigaskó. Gula taskan er gegnsæ, og gefur hún töffaralegt yfirbragð. Fullkomin á dögum þar sem við þurfum einungis að hafa fáa hluti með okkur. Jakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr. Stuttermabolurinn er frá Levi's og kostar 3.990 kr. Blúndutoppurinn er frá Lindex og er einnig á 3.990 kr. Nike skórnir fást í Skór.is og kosta 9.097 kr. á útsölu. Taskan er á 1.250 kr. og fæst í Akkúrat.
Glamour Tíska Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour