Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Kidman bar af í Cannes Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Kidman bar af í Cannes Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour