Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour