Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 14. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Ofurparið Gigi Hadid og Zayn eru saman á forsíðu ágústblaðs ameríska Vogue. Á forsíðumyndinni er Gigi í jakka af honum, og í viðtalinu segjast þau mjög oft fá lánuð föt úr fataskáp hvors annars. Fatnaður fyrir bæði kynin er orðin mjög vinsæll í dag, og hafa tískuhús á borð við Gucci og Prada verið að hnýta karla-og konu fatalínur sínar meira saman. Það er góð tilbreyting að stelast aðeins í fataskáp maka síns, þó að þeirra fataskápar innihaldi kannski ekki alveg jafn mikið af Gucci. GIRLS IN SUITS @voguemagazine August @inezandvinoodh @tonnegood A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) on Jul 13, 2017 at 6:42am PDT @voguemagazine A post shared by Zayn Malik (@zayn) on Jul 13, 2017 at 6:04am PDT Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour
Ofurparið Gigi Hadid og Zayn eru saman á forsíðu ágústblaðs ameríska Vogue. Á forsíðumyndinni er Gigi í jakka af honum, og í viðtalinu segjast þau mjög oft fá lánuð föt úr fataskáp hvors annars. Fatnaður fyrir bæði kynin er orðin mjög vinsæll í dag, og hafa tískuhús á borð við Gucci og Prada verið að hnýta karla-og konu fatalínur sínar meira saman. Það er góð tilbreyting að stelast aðeins í fataskáp maka síns, þó að þeirra fataskápar innihaldi kannski ekki alveg jafn mikið af Gucci. GIRLS IN SUITS @voguemagazine August @inezandvinoodh @tonnegood A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) on Jul 13, 2017 at 6:42am PDT @voguemagazine A post shared by Zayn Malik (@zayn) on Jul 13, 2017 at 6:04am PDT
Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour