Stelpurnar okkar til Hollands í dag Ristjórn skrifar 14. júlí 2017 15:00 Glamour/Skjáskot Leikmenn, þjálfarar og starfslið kvennalandsliðsins í knattspyrnu fara til Hollands í dag, en fyrsti leikur þeirra á Evrópumótinu er á þriðjudag. Verslunin Mathilda sá um klæðnað stelpnanna fyrir ferðina, og kemur hann frá Polo Ralph Lauren. Dressið er einfalt en flott; dökkblár jakki, gallabuxur, hvítur bolur og hvítir strigaskór. Við hjá Glamour hlökkum til að fylgjast með stelpunum á mótinu, en fyrsti leikur þeirra er við Frakka. Haven't changed so much from 2009 #WEURO17 #dottir #fyririsland #Iceland #ksi pic.twitter.com/KGIluUmCgh— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017 Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Leikmenn, þjálfarar og starfslið kvennalandsliðsins í knattspyrnu fara til Hollands í dag, en fyrsti leikur þeirra á Evrópumótinu er á þriðjudag. Verslunin Mathilda sá um klæðnað stelpnanna fyrir ferðina, og kemur hann frá Polo Ralph Lauren. Dressið er einfalt en flott; dökkblár jakki, gallabuxur, hvítur bolur og hvítir strigaskór. Við hjá Glamour hlökkum til að fylgjast með stelpunum á mótinu, en fyrsti leikur þeirra er við Frakka. Haven't changed so much from 2009 #WEURO17 #dottir #fyririsland #Iceland #ksi pic.twitter.com/KGIluUmCgh— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017
Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour