Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu 15. júlí 2017 13:45 Freyr Alexandersson. vísir/tom Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var eins og aðrir í kringum íslenska liðið snortinn af kveðjustundinni sem stelpurnar okkar fengu í Leifsstöð í gær þegar þær héldu til Hollands á EM 2017. Margmenni mætti til að kveðja íslensku stelpurnar og trúðu þær og þjálfarinn vart hvað var að gerast. „Ég held að ég hafi sagt við Ása eftir að við komumst í gegnum mannhafið að þetta var í fyrsta sinn sem mér leið eins og einhverri súperstjörnu," sagði Freyr við Vísi á æfingu landsliðsins í Ermelo í dag. „Þegar að þetta hlið opnaðist kom bara blátt haf á móti manni, tónlist og allt kolvitlaust. Þetta var óraunverulegt en geggjuð minning. Maður á eftir að horfa til baka og hugsa að þetta var eitthvað. Maður naut þess geðveikt í gær en núna er einbeitingin sett á æfinguna.“ Íslenska liðið hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu, leikið í auglýsingum og þurft að árita myndir fyrir ungviðið. Nóg hefur verið að gera. „Það sem er gott er að ég var búinn að undirbúa liðið fyrir svona áreiti. Við erum búin að tala um hvernig við stjórnum tilfinningunum. Ég leyfði þeim að njóta kvöldsins. Við erum með fjögurra klukkustunda reglu. Þær fengu að njóta í gær en núna eru allir ferskir og ekki annað að sjá nema allir séu klárir í æfinguna,“ sagði Freyr en hvernig er svo andlegt ástand á liðinu núna? „Ég finn ekki fyrir neinu öðru en mikilli einbeitingu hjá liðinu en auðvitað erum við meðvituð um að þetta er á öðru stigi en nokkurn tíma áður. Það eru leikmenn í hópnum sem hafa ekki upplifað neitt í líkingu við þetta. En þær eru samt svo ískaldar og flottar að ég hef ekki áhyggjur af einu né neinu.“ Fyrsti leikur er á móti Frakklandi á þriðjudaginn. Frakkar eru með eitt besta liðið á mótinu. Hvernig ætla íslensku stelpurnar að leggja þær að velli? „Við þurfum að verjast mjög vel. Við þurfum að geta blandað varnarleiknum í pressu og að gera varist djúp. Við erum búin að fara yfir það og hvernig við ætlum að halda einbeitingu í því. Við eigum ekki erfitt með að pressa. Það verður í lagi. Ég hef meiri áhyggjur af lengi köflum í lágpressu,“ sagði Freyr Alexandersson.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var eins og aðrir í kringum íslenska liðið snortinn af kveðjustundinni sem stelpurnar okkar fengu í Leifsstöð í gær þegar þær héldu til Hollands á EM 2017. Margmenni mætti til að kveðja íslensku stelpurnar og trúðu þær og þjálfarinn vart hvað var að gerast. „Ég held að ég hafi sagt við Ása eftir að við komumst í gegnum mannhafið að þetta var í fyrsta sinn sem mér leið eins og einhverri súperstjörnu," sagði Freyr við Vísi á æfingu landsliðsins í Ermelo í dag. „Þegar að þetta hlið opnaðist kom bara blátt haf á móti manni, tónlist og allt kolvitlaust. Þetta var óraunverulegt en geggjuð minning. Maður á eftir að horfa til baka og hugsa að þetta var eitthvað. Maður naut þess geðveikt í gær en núna er einbeitingin sett á æfinguna.“ Íslenska liðið hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu, leikið í auglýsingum og þurft að árita myndir fyrir ungviðið. Nóg hefur verið að gera. „Það sem er gott er að ég var búinn að undirbúa liðið fyrir svona áreiti. Við erum búin að tala um hvernig við stjórnum tilfinningunum. Ég leyfði þeim að njóta kvöldsins. Við erum með fjögurra klukkustunda reglu. Þær fengu að njóta í gær en núna eru allir ferskir og ekki annað að sjá nema allir séu klárir í æfinguna,“ sagði Freyr en hvernig er svo andlegt ástand á liðinu núna? „Ég finn ekki fyrir neinu öðru en mikilli einbeitingu hjá liðinu en auðvitað erum við meðvituð um að þetta er á öðru stigi en nokkurn tíma áður. Það eru leikmenn í hópnum sem hafa ekki upplifað neitt í líkingu við þetta. En þær eru samt svo ískaldar og flottar að ég hef ekki áhyggjur af einu né neinu.“ Fyrsti leikur er á móti Frakklandi á þriðjudaginn. Frakkar eru með eitt besta liðið á mótinu. Hvernig ætla íslensku stelpurnar að leggja þær að velli? „Við þurfum að verjast mjög vel. Við þurfum að geta blandað varnarleiknum í pressu og að gera varist djúp. Við erum búin að fara yfir það og hvernig við ætlum að halda einbeitingu í því. Við eigum ekki erfitt með að pressa. Það verður í lagi. Ég hef meiri áhyggjur af lengi köflum í lágpressu,“ sagði Freyr Alexandersson.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15
Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27
Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36
Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00
Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30