Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 14:30 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var glöð og kát á æfingu í dag. vísir/tom Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu í fyrsta sinn í Ermelo í morgun klukkan 11.00 að staðartíma, aðeins tólf tímum eftir að þær komu upp á hótelið sitt í sama bæ í gærkvöldi. Hitinn var mikill í dag en stelpurnar voru látnar hafa fyrir því. Styrktarþjálfari liðsins lét þær spretta og svitna í sólinni en íslenska liðið er í mjög góðu standi og klárt í stóru stundina gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Freyr Alexandersson var léttur og kátur í dag og skammaði stelpurnar fyrir hurðaskelli á hótelinu í gærkvöldi en ræða hans fyrir æfinguna vakti upp mikinn hlátur hjá stelpunum sem voru virkilega léttar á því og spenntar fyrir komandi verkefni. Vísir var á æfingunni í dag og náði þessum myndum sem sjá má hér fyrir neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Freyr Alexandersson fór yfir hurðarskelli á hótelinu fyrir æfingu.vísir/tomHólmfríður Magnúsdóttir teygði með teygju.vísir/tomHallbera raulaði lag og reimaði skóna.vísir/tomFanndís lærði að skrifa á bolla.vísir/tomHarpa rúllaði sér en Málfríður reimaði skóna.vísir/tomLeiknismennirnir Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson reyndu fyrir sér í frisbí.vísir/tomSjúkraþjálfarinn Ásta Árnadóttir er fyrrverandi landsliðskona.vísir/tomSigríður Lára skemmti sér svo vel að hún hló á meðan sprettirnir voru í gangi.vísir/tom EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu í fyrsta sinn í Ermelo í morgun klukkan 11.00 að staðartíma, aðeins tólf tímum eftir að þær komu upp á hótelið sitt í sama bæ í gærkvöldi. Hitinn var mikill í dag en stelpurnar voru látnar hafa fyrir því. Styrktarþjálfari liðsins lét þær spretta og svitna í sólinni en íslenska liðið er í mjög góðu standi og klárt í stóru stundina gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Freyr Alexandersson var léttur og kátur í dag og skammaði stelpurnar fyrir hurðaskelli á hótelinu í gærkvöldi en ræða hans fyrir æfinguna vakti upp mikinn hlátur hjá stelpunum sem voru virkilega léttar á því og spenntar fyrir komandi verkefni. Vísir var á æfingunni í dag og náði þessum myndum sem sjá má hér fyrir neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Freyr Alexandersson fór yfir hurðarskelli á hótelinu fyrir æfingu.vísir/tomHólmfríður Magnúsdóttir teygði með teygju.vísir/tomHallbera raulaði lag og reimaði skóna.vísir/tomFanndís lærði að skrifa á bolla.vísir/tomHarpa rúllaði sér en Málfríður reimaði skóna.vísir/tomLeiknismennirnir Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson reyndu fyrir sér í frisbí.vísir/tomSjúkraþjálfarinn Ásta Árnadóttir er fyrrverandi landsliðskona.vísir/tomSigríður Lára skemmti sér svo vel að hún hló á meðan sprettirnir voru í gangi.vísir/tom
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Sjá meira
Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45
Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15
Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30
Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27
Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36
Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti