Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit.
Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum.
Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.
Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.






