Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 08:30 Glamour/Getty Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi. Emmy Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Fara saman á túr Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour
Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi.
Emmy Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Fara saman á túr Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour