Hvetja fyrirtæki til þess að fara yfir niðurföll vegna olíulekans Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. júlí 2017 11:28 Þessi mynd var tekin í Grafarlæk síðastliðinn föstudag. Rósa Magnúsdóttir segir mun minni olíu í læknum í dag. vísir/andri marinó Enn er olíumengun í Grafarlæk í Grafarvogi og illa gengur að rekja uppsprettu hennar. Áfram verður reynt að finna uppsprettu mengunarinnar en hún ógnar bæði útivistarsvæði og fuglalífi. Heilbrigðiseftirlitið hvetur fyrirtæki til þess að fara yfir niðurföll og athuga hvort ekki sé í lagi með olíuskiljur. Rósa Magnúsdóttir, umhverfisstjóri Heilbrigðiseftirlitsins, segir útlit fyrir að minni olía sé nú í læknum en verið hefur. „Ég fór þangað í gærkvöldi og þá var þetta orðin smá slikja á læknum. Við eigum eftir að fara upp eftir í dag en þetta var skoðað allan daginn í gær,“ segir hún í samtali við Vísi.Flókið að leita upprunans Hún segir flókið að leita upprunans, því svæðið sé stórt og mörg fyrirtæki á svæðinu sem noti þar brunna. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fundaði í gær með Veitum vegna málsins. „Við leituðum til Veitna um aðstoð við að rekja okkur eftir kerfinu. Þetta er stórt, margir brunnar, og mjög flókið.“ Heilbrigðiseftirlitið óskaði í gær eftir liðsinni almennings við að vinna upptök olíulekans. Rósa segir að einhverjar ábendingar hafi borist en engin sem hafi leitt til niðurstöðu. Áfram verði fylgst gangi mála. Tengdar fréttir Mun meiri olíumengun í Grafarvogi í dag en í gær Fulltrúum Heilbrigðiseftirlitsins brá þegar þeir skoðuðu aðstæður í dag 15. júlí 2017 18:30 Óútskýrð mengun í Grafarvogi Uppsprettan finnst aldrei þrátt fyrir mikla leit Heilbrigðiseftirlitsins 14. júlí 2017 18:45 Biðja um aðstoð við að finna upptök olíumengunar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur óskar eftir liðsinni almennings við að finna upptök olíumengunar í læk í Grafarvogi og ógnar þar útivistarsvæði og fuglalífi. 16. júlí 2017 18:18 Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun. 14. júlí 2017 17:22 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Enn er olíumengun í Grafarlæk í Grafarvogi og illa gengur að rekja uppsprettu hennar. Áfram verður reynt að finna uppsprettu mengunarinnar en hún ógnar bæði útivistarsvæði og fuglalífi. Heilbrigðiseftirlitið hvetur fyrirtæki til þess að fara yfir niðurföll og athuga hvort ekki sé í lagi með olíuskiljur. Rósa Magnúsdóttir, umhverfisstjóri Heilbrigðiseftirlitsins, segir útlit fyrir að minni olía sé nú í læknum en verið hefur. „Ég fór þangað í gærkvöldi og þá var þetta orðin smá slikja á læknum. Við eigum eftir að fara upp eftir í dag en þetta var skoðað allan daginn í gær,“ segir hún í samtali við Vísi.Flókið að leita upprunans Hún segir flókið að leita upprunans, því svæðið sé stórt og mörg fyrirtæki á svæðinu sem noti þar brunna. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fundaði í gær með Veitum vegna málsins. „Við leituðum til Veitna um aðstoð við að rekja okkur eftir kerfinu. Þetta er stórt, margir brunnar, og mjög flókið.“ Heilbrigðiseftirlitið óskaði í gær eftir liðsinni almennings við að vinna upptök olíulekans. Rósa segir að einhverjar ábendingar hafi borist en engin sem hafi leitt til niðurstöðu. Áfram verði fylgst gangi mála.
Tengdar fréttir Mun meiri olíumengun í Grafarvogi í dag en í gær Fulltrúum Heilbrigðiseftirlitsins brá þegar þeir skoðuðu aðstæður í dag 15. júlí 2017 18:30 Óútskýrð mengun í Grafarvogi Uppsprettan finnst aldrei þrátt fyrir mikla leit Heilbrigðiseftirlitsins 14. júlí 2017 18:45 Biðja um aðstoð við að finna upptök olíumengunar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur óskar eftir liðsinni almennings við að finna upptök olíumengunar í læk í Grafarvogi og ógnar þar útivistarsvæði og fuglalífi. 16. júlí 2017 18:18 Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun. 14. júlí 2017 17:22 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Mun meiri olíumengun í Grafarvogi í dag en í gær Fulltrúum Heilbrigðiseftirlitsins brá þegar þeir skoðuðu aðstæður í dag 15. júlí 2017 18:30
Óútskýrð mengun í Grafarvogi Uppsprettan finnst aldrei þrátt fyrir mikla leit Heilbrigðiseftirlitsins 14. júlí 2017 18:45
Biðja um aðstoð við að finna upptök olíumengunar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur óskar eftir liðsinni almennings við að finna upptök olíumengunar í læk í Grafarvogi og ógnar þar útivistarsvæði og fuglalífi. 16. júlí 2017 18:18
Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun. 14. júlí 2017 17:22