Íslendingar verða í miklum meirihluta í stúkunni á morgun Kolbeinn Tumi Daðason í Tilburg skrifar 17. júlí 2017 18:51 Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, á von á hátt í þrjú þúsund Íslendingum á leikinn gegn Frökkum á morgun. Vísir Allt bendir til þess að Íslendingar verði í meirihluta í stúkunni í Tilburg á morgun þar sem stelpurnar okkar mæta Frökkum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Um 4700 miðar hafa verið seldir á leikinn á morgun en það eru fleiri áhorfendur en voru á öllum þremur leikjum Íslands í riðlakeppninni á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, var á undirbúningsfundi fyrir leikinn á keppnisleikvanginum í Tilburg í dag. „Við eigum von á hátt í þrjú þúsund Íslendingum á leikinn á morgun,“ segir Guðrún Inga í samtali við fréttastofu. „Þannig að við munum eiga stúkuna á morgun. Hún verður bara blá,“ segir varaformaðurinn en hitað verður upp fyrir leikinn á morgun á sérstöku fan-zone-i þar sem íslenskir listamann koma fram. Svæðið verður opið frá klukkan 13 og fram að leik en klukkan 17:30 byrja íslenskir listamann að troða upp. Glowie, Amabadama og Emmsjé Gauti. „Svo verður skrúðganga hingað upp á völl. Það verður mikið þetta verður mikill gleðidagur.“ Varaformaðurinn á von á íslenskum sigri. „Að sjálfsögðu. Við erum hér til að gera okkar allra besta og vonandi fáum við einhver stig á morgun.“Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Allt bendir til þess að Íslendingar verði í meirihluta í stúkunni í Tilburg á morgun þar sem stelpurnar okkar mæta Frökkum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Um 4700 miðar hafa verið seldir á leikinn á morgun en það eru fleiri áhorfendur en voru á öllum þremur leikjum Íslands í riðlakeppninni á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, var á undirbúningsfundi fyrir leikinn á keppnisleikvanginum í Tilburg í dag. „Við eigum von á hátt í þrjú þúsund Íslendingum á leikinn á morgun,“ segir Guðrún Inga í samtali við fréttastofu. „Þannig að við munum eiga stúkuna á morgun. Hún verður bara blá,“ segir varaformaðurinn en hitað verður upp fyrir leikinn á morgun á sérstöku fan-zone-i þar sem íslenskir listamann koma fram. Svæðið verður opið frá klukkan 13 og fram að leik en klukkan 17:30 byrja íslenskir listamann að troða upp. Glowie, Amabadama og Emmsjé Gauti. „Svo verður skrúðganga hingað upp á völl. Það verður mikið þetta verður mikill gleðidagur.“ Varaformaðurinn á von á íslenskum sigri. „Að sjálfsögðu. Við erum hér til að gera okkar allra besta og vonandi fáum við einhver stig á morgun.“Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti