Twitter-samfélagið: Stóðu sig frábærlega gegn einu besta liði heims 18. júlí 2017 21:45 Fanndís átti flottan leik í kvöld og fékk hrós fyrir á Twitter. Vísir/getty Íslenska landsliðið var fimm mínútum frá því að taka stig gegn ógnarsterku liði Frakklands í fyrsta leik liðsins á EM í Hollandi en vafasöm vítaspyrna dæmd á 85. mínútu reyndist banabiti Íslands í kvöld. Var engan bilbug að finna á íslenska liðinu þrátt fyrir að þær væru að mæta liði sem flestir spá að fari alla leið í mótinu og mættu þær andstæðingnum af fullum krafti. Íslenska samfélagið á Twitter kunni vel að meta baráttuna í íslenska liðinu í þessum leik og frammistöðuna en hér fyrir neðan má lesa nokkur vel valin tíst eftir leik.Vá stelpur. Frábær leikur.Stoltur af þessari frammistöðu Vinnum næsta leik. pic.twitter.com/MjfCCTdQzt— Guðni Bergsson (@gudnibergs) July 18, 2017Þvílíkur leikur hjá stelpunum!! Varnarleikur okkar var magnaður! Geggjaðir sprettir hjá Fanndísi, Þvílík barátta hjá öllum! #dóttir— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 18, 2017 Frábær frammistaða! Mega vera stoltar og bera höfuðið hátt! #meirasvona #dottir #emruv #óstöðvandi— Garðar Gunnar (@gardargunnar) July 18, 2017 Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017 Þessi sigur Frakka... Hörku barátta hjá stelpunum! Áfram svona og þær fara langt! #dottir pic.twitter.com/Sm0sOO4hKB— Valdís Þ. Jónsdóttir (@DaughterOfJon) July 18, 2017 Stóra liðið fékk dómgæsluna með sér. Pínu IHF/EHF mökkur af þessu. Okkar stelpur geggjaðar. Áttu meira skilið. Kemur í næsta. #dóttir— Henry Birgir (@henrybirgir) July 18, 2017 Stelpurnar stóðu þversum í sterkasta liði heims. Íslendingar geta verið þrælstoltir #dottir— Unnur Pétursdóttir (@UnnurPeters) July 18, 2017 Hellings svekk sem ekki má dvelja við,taka það góða+þessa gremju og breyta í eldsneyti fyrir laugardaginn. Áfram Ísland #dóttir #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 18, 2017 Þetta var ódýrt og aumingjalegt víti. Áfram Ísland - þið getið þetta!! #dóttir— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) July 18, 2017 Var ég eina sem tárast nánast þegar Haxa Þorsteins kom inná? Það sem hún hefur lagt á sig og fórnað fyrir að spila fyrir #emruv #dottir— Lovísa (@LovisaFals) July 18, 2017 Stórkostleg liðsframmistaða og mikilvægt að fókusa á það góða. Öftustu 3 geggjaðar + Gógó og Sísí #dottir— Atli Jóhannsson (@atliyo) July 18, 2017 Ætla eignast 12 börn allt stelpur : Glódís, Perla, Sara, Björk, Fanndís, Ingibjörg, Dagný, Sif, Agla, María, Elín, Metta! #dóttir #emrúv— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) July 18, 2017 Hugur minn er hjá Elín Mettu Jensen. Nú þurfa eldri og reyndari leikmenn í liðinu að stappa í hana stálinu í kvöld #emrúv #dóttir— Davíð Már (@DavidMarKrist) July 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Sjá meira
Íslenska landsliðið var fimm mínútum frá því að taka stig gegn ógnarsterku liði Frakklands í fyrsta leik liðsins á EM í Hollandi en vafasöm vítaspyrna dæmd á 85. mínútu reyndist banabiti Íslands í kvöld. Var engan bilbug að finna á íslenska liðinu þrátt fyrir að þær væru að mæta liði sem flestir spá að fari alla leið í mótinu og mættu þær andstæðingnum af fullum krafti. Íslenska samfélagið á Twitter kunni vel að meta baráttuna í íslenska liðinu í þessum leik og frammistöðuna en hér fyrir neðan má lesa nokkur vel valin tíst eftir leik.Vá stelpur. Frábær leikur.Stoltur af þessari frammistöðu Vinnum næsta leik. pic.twitter.com/MjfCCTdQzt— Guðni Bergsson (@gudnibergs) July 18, 2017Þvílíkur leikur hjá stelpunum!! Varnarleikur okkar var magnaður! Geggjaðir sprettir hjá Fanndísi, Þvílík barátta hjá öllum! #dóttir— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 18, 2017 Frábær frammistaða! Mega vera stoltar og bera höfuðið hátt! #meirasvona #dottir #emruv #óstöðvandi— Garðar Gunnar (@gardargunnar) July 18, 2017 Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017 Þessi sigur Frakka... Hörku barátta hjá stelpunum! Áfram svona og þær fara langt! #dottir pic.twitter.com/Sm0sOO4hKB— Valdís Þ. Jónsdóttir (@DaughterOfJon) July 18, 2017 Stóra liðið fékk dómgæsluna með sér. Pínu IHF/EHF mökkur af þessu. Okkar stelpur geggjaðar. Áttu meira skilið. Kemur í næsta. #dóttir— Henry Birgir (@henrybirgir) July 18, 2017 Stelpurnar stóðu þversum í sterkasta liði heims. Íslendingar geta verið þrælstoltir #dottir— Unnur Pétursdóttir (@UnnurPeters) July 18, 2017 Hellings svekk sem ekki má dvelja við,taka það góða+þessa gremju og breyta í eldsneyti fyrir laugardaginn. Áfram Ísland #dóttir #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 18, 2017 Þetta var ódýrt og aumingjalegt víti. Áfram Ísland - þið getið þetta!! #dóttir— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) July 18, 2017 Var ég eina sem tárast nánast þegar Haxa Þorsteins kom inná? Það sem hún hefur lagt á sig og fórnað fyrir að spila fyrir #emruv #dottir— Lovísa (@LovisaFals) July 18, 2017 Stórkostleg liðsframmistaða og mikilvægt að fókusa á það góða. Öftustu 3 geggjaðar + Gógó og Sísí #dottir— Atli Jóhannsson (@atliyo) July 18, 2017 Ætla eignast 12 börn allt stelpur : Glódís, Perla, Sara, Björk, Fanndís, Ingibjörg, Dagný, Sif, Agla, María, Elín, Metta! #dóttir #emrúv— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) July 18, 2017 Hugur minn er hjá Elín Mettu Jensen. Nú þurfa eldri og reyndari leikmenn í liðinu að stappa í hana stálinu í kvöld #emrúv #dóttir— Davíð Már (@DavidMarKrist) July 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Sjá meira