Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2017 22:12 Sara Björk Gunnarsdóttir þakkar fyrir stuðninginn eftir leikinn í kvöld. vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, var eðlilega mjög svekkt þegar hún ræddi við Vísi eftir tapleikinn gegn Frakklandi í kvöld þar sem stelpurnar okkar fengu á sig mark úr vítaspyrnu á 85. mínútu. „Þetta voru svekkjandi úrslit. Maður vildi allavega fá eitt stig út úr þessum leik, hvað þá þrjú. Að fá ekkert stig eftir svona frábæra frammistöðu er erfitt. En svona er þetta. Þessi leikur er búinn,“ sagði Sara Björk. „Við spiluðum eins og við lögðum upp með. Við spiluðum frábæran varnarleik, náðum upp góðri pressu og sóttum úr skyndisóknum. Mér fannst við vera með þær í föstum leikatriðum en við hefðum getað gert betur í okkar föstu leikatriðum. Við áttum að skora.“ „Mér fannst við ekki gefa mikið af opnum færum á okkur og því er svekkjandi að fá ekkert stig út úr þessum leik,“ sagði fyrirliðinn. Sara Björk var einnig í byrjunarliðinu sem tapaði fyrir Frakklandi í fyrsta leik á EM fyrir átta árum síðan en hún segir liðið vera komið miklu lengra en þá. „Þetta er allt annað en fyrir átta árum. Maður var svekktur eftir lélega frammistöðu gegn Frakklandi þegar við mættum þeim í Finnlandi en nú labba ég af vellinum stolt. Ég horfði stolt upp í stúku og á leikmennina ótrúlega stolt,“ sagði Sara. „Það er allt öðruvísi að ganga svona af velli stoltur þrátt fyri tap og það skiptir máli upp á næsta leik. Það er ótrúlega mikilvægt að fara inn í næsta leik með góða frammistöðu á bakinu.“ Hefur fyrirliðinn einhverjar áhyggjur af því að stelpurnar verði of lengi að komast yfir þessi úrslit í ljósi þess að það er mikilvægur leikur gegn Sviss á laugardaginn? „Nei, það er of stutt á milli leikja. Þetta er búið núna. Ég er búin að jafna mig og er tilbúin í næsta leik, sagði Sara Björk Gunnarsdóttir.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00 Guðbjörg: Mér líður eins og við höfum verið rændar Guðbjörg Gunnarsdóttir var vonsvikin er blaðamaður Vísis hitti á hana eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í dag en henni fannst vítaspyrnudómurinn ódýr og að íslenska liðið átt allaveganna stig skilið úr leiknum. 18. júlí 2017 21:45 Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18. júlí 2017 21:00 Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í íslensku vörninni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18. júlí 2017 21:44 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, var eðlilega mjög svekkt þegar hún ræddi við Vísi eftir tapleikinn gegn Frakklandi í kvöld þar sem stelpurnar okkar fengu á sig mark úr vítaspyrnu á 85. mínútu. „Þetta voru svekkjandi úrslit. Maður vildi allavega fá eitt stig út úr þessum leik, hvað þá þrjú. Að fá ekkert stig eftir svona frábæra frammistöðu er erfitt. En svona er þetta. Þessi leikur er búinn,“ sagði Sara Björk. „Við spiluðum eins og við lögðum upp með. Við spiluðum frábæran varnarleik, náðum upp góðri pressu og sóttum úr skyndisóknum. Mér fannst við vera með þær í föstum leikatriðum en við hefðum getað gert betur í okkar föstu leikatriðum. Við áttum að skora.“ „Mér fannst við ekki gefa mikið af opnum færum á okkur og því er svekkjandi að fá ekkert stig út úr þessum leik,“ sagði fyrirliðinn. Sara Björk var einnig í byrjunarliðinu sem tapaði fyrir Frakklandi í fyrsta leik á EM fyrir átta árum síðan en hún segir liðið vera komið miklu lengra en þá. „Þetta er allt annað en fyrir átta árum. Maður var svekktur eftir lélega frammistöðu gegn Frakklandi þegar við mættum þeim í Finnlandi en nú labba ég af vellinum stolt. Ég horfði stolt upp í stúku og á leikmennina ótrúlega stolt,“ sagði Sara. „Það er allt öðruvísi að ganga svona af velli stoltur þrátt fyri tap og það skiptir máli upp á næsta leik. Það er ótrúlega mikilvægt að fara inn í næsta leik með góða frammistöðu á bakinu.“ Hefur fyrirliðinn einhverjar áhyggjur af því að stelpurnar verði of lengi að komast yfir þessi úrslit í ljósi þess að það er mikilvægur leikur gegn Sviss á laugardaginn? „Nei, það er of stutt á milli leikja. Þetta er búið núna. Ég er búin að jafna mig og er tilbúin í næsta leik, sagði Sara Björk Gunnarsdóttir.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00 Guðbjörg: Mér líður eins og við höfum verið rændar Guðbjörg Gunnarsdóttir var vonsvikin er blaðamaður Vísis hitti á hana eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í dag en henni fannst vítaspyrnudómurinn ódýr og að íslenska liðið átt allaveganna stig skilið úr leiknum. 18. júlí 2017 21:45 Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18. júlí 2017 21:00 Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í íslensku vörninni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18. júlí 2017 21:44 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58
Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00
Guðbjörg: Mér líður eins og við höfum verið rændar Guðbjörg Gunnarsdóttir var vonsvikin er blaðamaður Vísis hitti á hana eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í dag en henni fannst vítaspyrnudómurinn ódýr og að íslenska liðið átt allaveganna stig skilið úr leiknum. 18. júlí 2017 21:45
Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18. júlí 2017 21:00
Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í íslensku vörninni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18. júlí 2017 21:44
Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48