Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 22:25 Ingibjörg Sigurðardóttir fær hér gult spjald frá ítalska dómaranum. Vísir/Getty Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. Eugénie Le Sommer skoraði á endanum sigurmarkið úr vítaspyrnu en fram að því hafði hún ekki fengið úr miklu að moða í framlínunni. Það þurfti ódýra vítaspyrnu til að gera út um leikinn. „Mér leið vel inn á vellinum. Það koma smá yfir mann um leið og þjóðsöngurinn var spilaður en um leið og leikurinn byrjaði þá var þetta ekkert mál,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir við Kolbein Tuma Daðason eftir leikinn. „Mér fannst ég ná að spila minn leik og mér fannst við allar eiga frekar góðan leik, “ sagði Ingibjörg „Ég held að mér hafi aldrei liðið svona áður. Ég er svo stolt af því að vera Íslendingur og fá að taka þátt í þessu. Það að allir þessir áhorfendur hafi komið er geggjað, “ sagði Ingibjörg „Þetta var mjög skrýtið hjá okkur í klefanum eftir leik. Við vorum allar ógeðslega svekktar að hafa tapað þessum leik. Okkur fannst öllum að við áttum eitthvað skilið út úr þessum leik. Við skildum allt eftir á vellinu og gerðum okkar besta. Við vorum sáttar með það allavega, “ sagði Ingibjörg „Við erum bara ákveðnar að koma sterkari inn í næstu leiki og klára þá bara, “ sagði Ingibjörg. „Ég sá vítið ekki vel en mér fannst þetta ekki vera víti. Við áttum líka að fá víti í fyrri hálfleik þegar Fanndís fór niður í teignum. Þetta féll bara ekki með okkur í dag, “ sagði Ingibjörg. Hún átti eina svakalega tæklingu í leiknum og lét þá Eugénie Le Sommer finna vel fyrir sér. „Mér er alveg drullusama um þessar gellur. Ég þoli ekki svona hroka og finnst ekkert skemmtilegra en að þagga niðri í þeim og láta aðeins finna fyrir mér, “ sagði Ingibjörg eftir leikinn. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. Eugénie Le Sommer skoraði á endanum sigurmarkið úr vítaspyrnu en fram að því hafði hún ekki fengið úr miklu að moða í framlínunni. Það þurfti ódýra vítaspyrnu til að gera út um leikinn. „Mér leið vel inn á vellinum. Það koma smá yfir mann um leið og þjóðsöngurinn var spilaður en um leið og leikurinn byrjaði þá var þetta ekkert mál,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir við Kolbein Tuma Daðason eftir leikinn. „Mér fannst ég ná að spila minn leik og mér fannst við allar eiga frekar góðan leik, “ sagði Ingibjörg „Ég held að mér hafi aldrei liðið svona áður. Ég er svo stolt af því að vera Íslendingur og fá að taka þátt í þessu. Það að allir þessir áhorfendur hafi komið er geggjað, “ sagði Ingibjörg „Þetta var mjög skrýtið hjá okkur í klefanum eftir leik. Við vorum allar ógeðslega svekktar að hafa tapað þessum leik. Okkur fannst öllum að við áttum eitthvað skilið út úr þessum leik. Við skildum allt eftir á vellinu og gerðum okkar besta. Við vorum sáttar með það allavega, “ sagði Ingibjörg „Við erum bara ákveðnar að koma sterkari inn í næstu leiki og klára þá bara, “ sagði Ingibjörg. „Ég sá vítið ekki vel en mér fannst þetta ekki vera víti. Við áttum líka að fá víti í fyrri hálfleik þegar Fanndís fór niður í teignum. Þetta féll bara ekki með okkur í dag, “ sagði Ingibjörg. Hún átti eina svakalega tæklingu í leiknum og lét þá Eugénie Le Sommer finna vel fyrir sér. „Mér er alveg drullusama um þessar gellur. Ég þoli ekki svona hroka og finnst ekkert skemmtilegra en að þagga niðri í þeim og láta aðeins finna fyrir mér, “ sagði Ingibjörg eftir leikinn.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira