Agla María: Allir með fókusinn á næsta leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2017 22:36 Agla María Albertsdóttir. vísir/vilhelm Agla María Albertsdóttir er ein af nýliðum íslenska landsliðsins og hafði hún aðeins byrjað tvo leiki fyrir Ísland fyrir leikinn í kvöld. Hún var ein af þremur nýliðum í byrjunarliðinu þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi. „Það var bara mjög skemmtilegt, ég var mjög ánægð með það,“ sagði Agla María þegar Kolbeinn Tumi Daðason, fréttamaður 365 í Hollandi, spurði hana út í hvernig það hefði verið að byrja þennan leik. Agla María sagðist engan veginn hafa átt von á því að fá byrjunarliðssæti en er klár í öll verkefni sem landsliðsþjálfarinn setur henni fyrir hendur. Snemma í seinni hálfleik var Agla María „jörðuð“ af leikmanni Frakklands án þess að fá neitt dæmt. Það var eitt af fleiri atvikum þar sem dómarinn hefði getað gert betur að mati Öglu. „Já, hún keyrði bara eiginlega yfir mig. Það var alveg hægt að dæma á þetta. Þessi dómari hefði alveg getað dæmt á ýmislegt fleira. Fanndís, bara klárt víti. Ég sá ekki einu sinni hvað gerðist í vítinu hjá þeim.“ Hvernig er stemmingin í klefanum eftir tapið?: „Það eru allir með fókusinn á næsta leik og við ætlum bara að taka þrjú stig þar. Við ætlum að komast upp úr þessum riðli, það er engin spurning.“ „Þetta á að vera besta liðið í riðlinum, en hin liðin eru mjög góð þannig að við verðum bara að fara af sama krafti inn í þá leiki.“ Íslenskir stuðningsmenn voru frábærir í kvöld og voru í miklum meirihluta. Agla María sagði það hafa verið frábært að finna fyrir stuðningnum og sjá foreldra sína uppi í stúkunni. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
Agla María Albertsdóttir er ein af nýliðum íslenska landsliðsins og hafði hún aðeins byrjað tvo leiki fyrir Ísland fyrir leikinn í kvöld. Hún var ein af þremur nýliðum í byrjunarliðinu þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi. „Það var bara mjög skemmtilegt, ég var mjög ánægð með það,“ sagði Agla María þegar Kolbeinn Tumi Daðason, fréttamaður 365 í Hollandi, spurði hana út í hvernig það hefði verið að byrja þennan leik. Agla María sagðist engan veginn hafa átt von á því að fá byrjunarliðssæti en er klár í öll verkefni sem landsliðsþjálfarinn setur henni fyrir hendur. Snemma í seinni hálfleik var Agla María „jörðuð“ af leikmanni Frakklands án þess að fá neitt dæmt. Það var eitt af fleiri atvikum þar sem dómarinn hefði getað gert betur að mati Öglu. „Já, hún keyrði bara eiginlega yfir mig. Það var alveg hægt að dæma á þetta. Þessi dómari hefði alveg getað dæmt á ýmislegt fleira. Fanndís, bara klárt víti. Ég sá ekki einu sinni hvað gerðist í vítinu hjá þeim.“ Hvernig er stemmingin í klefanum eftir tapið?: „Það eru allir með fókusinn á næsta leik og við ætlum bara að taka þrjú stig þar. Við ætlum að komast upp úr þessum riðli, það er engin spurning.“ „Þetta á að vera besta liðið í riðlinum, en hin liðin eru mjög góð þannig að við verðum bara að fara af sama krafti inn í þá leiki.“ Íslenskir stuðningsmenn voru frábærir í kvöld og voru í miklum meirihluta. Agla María sagði það hafa verið frábært að finna fyrir stuðningnum og sjá foreldra sína uppi í stúkunni.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45