Maradona ekki boðið í brúðkaup Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2017 23:00 Snillingarnir Messi og Maradona, tveir af bestu leikmönnum allra tíma. vísir/getty Lionel Messi gekk að eiga unnustu sína, Antonella Roccuzzo, í heimaborg þeirra, Rosario, í gær. Fjölmargir þekktir samferðamenn Messi úr fótboltanum mættu í brúðkaupið. Það vakti þó nokkra athygli að Diego Maradona var ekki á meðal veislugesta. Argentínska goðsögnin kveðst ekki vera sár út í Messi fyrir að hafa ekki boðið sér. „Ég vil óska Messi til hamingju. Hann veit hversu mikið ég elska hann,“ sagði Maradona sem er í dag þjálfari Fujairah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. „Boðsmiðinn minn týndist einhvers staðar en viðhorf mitt til Messi hefur ekkert breyst. Hann er góður íþróttamaður og frábær náungi,“ bætti Maradona við. Messi lék undir stjórn Maradona þegar sá síðarnefndi var landsliðsþjálfari Argentínu á árunum 2008-10. Maradona hætti með argentínska landsliðið eftir HM 2010 í Suður-Afríku. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr brúðkaupi Messi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
Lionel Messi gekk að eiga unnustu sína, Antonella Roccuzzo, í heimaborg þeirra, Rosario, í gær. Fjölmargir þekktir samferðamenn Messi úr fótboltanum mættu í brúðkaupið. Það vakti þó nokkra athygli að Diego Maradona var ekki á meðal veislugesta. Argentínska goðsögnin kveðst ekki vera sár út í Messi fyrir að hafa ekki boðið sér. „Ég vil óska Messi til hamingju. Hann veit hversu mikið ég elska hann,“ sagði Maradona sem er í dag þjálfari Fujairah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. „Boðsmiðinn minn týndist einhvers staðar en viðhorf mitt til Messi hefur ekkert breyst. Hann er góður íþróttamaður og frábær náungi,“ bætti Maradona við. Messi lék undir stjórn Maradona þegar sá síðarnefndi var landsliðsþjálfari Argentínu á árunum 2008-10. Maradona hætti með argentínska landsliðið eftir HM 2010 í Suður-Afríku. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr brúðkaupi Messi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55