Áhersla á mittið hjá Dior Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 22:30 Glamour/Getty Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour
Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir.
Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour