Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 11:00 YEEZY Season 5 er komin á netið og nú er hægt að sjá línuna og flíkurnar betur í heild sinni. Kanye West, listrænn stjórnandi merkisins kynnti línuna á tískuvikunni í New York í febrúar, en hún er fyrir bæði kynin. Aðallitir línunnar eru vínrauður og grænblár en einnig er mikið um gallaefni og leður. Hermannamynstur og köflótt er mikið notað, og aðrir litir eins og beinhvítur, dökkblár og svartur. Fatalínur Kanye eru oft svipaðar á milli árstíða og eru þetta oft stórar og víðar flíkur. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour
YEEZY Season 5 er komin á netið og nú er hægt að sjá línuna og flíkurnar betur í heild sinni. Kanye West, listrænn stjórnandi merkisins kynnti línuna á tískuvikunni í New York í febrúar, en hún er fyrir bæði kynin. Aðallitir línunnar eru vínrauður og grænblár en einnig er mikið um gallaefni og leður. Hermannamynstur og köflótt er mikið notað, og aðrir litir eins og beinhvítur, dökkblár og svartur. Fatalínur Kanye eru oft svipaðar á milli árstíða og eru þetta oft stórar og víðar flíkur.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour