Pólverjar lofa Trump fagnandi stuðningsmönnum Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2017 13:17 Donald Trump veifar áður en hann leggur af stað til Evrópu. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun heimsækja Pólland í dag á leið sinni á fund leiðtoga G20-ríkjanna í Hamborg um helgina. Þar mun hann halda ræðu á Krasinski torgi og funda með leiðtogum Póllands og Króatíu. Á næstu dögum mun hann einnig funda með leiðtogum Eystrasaltsríkjanna og ríkja við Svartahaf og Adríahaf. Fjölmiðlar í Póllandi segja frá því að heimamenn hafi lofað Trump að honum yrði vel tekið við komuna til landsins. Trump þykir ekki vinsæll forseti á heimsvísu og nýleg könnun þar að lútandi kom illa út fyrir forsetann.Sjá einnig: Jarðarbúar bera lítið traust til Trump.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar stendur til að flytja góðviljaða áhorfendur víðsvegar að til þess að hlusta á ræðu Trump. Það vilji ríkisstjórnin gera til þess að standa við það loforð að vel yrði tekið á móti honum í Póllandi. Síðast kom forsetinn til Evrópu í maí og komu þar upp nokkur vandræðaleg atvik fyrir Trump. Meðal annars gagnrýndi hann marga af leiðtogum Evrópu fyrir að eyða ekki nóg í varnarmál. Þá vakti vandræðalegt handaband hans og Emmanuel Macron mikla athygli og sömuleiðis atvik þegar hann stuggaði við forsætisráðherra Svartfjallalands til þess að verða fremstur á mynd. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, bauð Trump í heimsókn til Bretlands þegar þau hittust í Washington í janúar. Fregnir hafa borist af því að þeirri heimsókn hafi verið aflýst af ótta við mótmæli gegn Trump. Donald Trump Svartfjallaland Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun heimsækja Pólland í dag á leið sinni á fund leiðtoga G20-ríkjanna í Hamborg um helgina. Þar mun hann halda ræðu á Krasinski torgi og funda með leiðtogum Póllands og Króatíu. Á næstu dögum mun hann einnig funda með leiðtogum Eystrasaltsríkjanna og ríkja við Svartahaf og Adríahaf. Fjölmiðlar í Póllandi segja frá því að heimamenn hafi lofað Trump að honum yrði vel tekið við komuna til landsins. Trump þykir ekki vinsæll forseti á heimsvísu og nýleg könnun þar að lútandi kom illa út fyrir forsetann.Sjá einnig: Jarðarbúar bera lítið traust til Trump.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar stendur til að flytja góðviljaða áhorfendur víðsvegar að til þess að hlusta á ræðu Trump. Það vilji ríkisstjórnin gera til þess að standa við það loforð að vel yrði tekið á móti honum í Póllandi. Síðast kom forsetinn til Evrópu í maí og komu þar upp nokkur vandræðaleg atvik fyrir Trump. Meðal annars gagnrýndi hann marga af leiðtogum Evrópu fyrir að eyða ekki nóg í varnarmál. Þá vakti vandræðalegt handaband hans og Emmanuel Macron mikla athygli og sömuleiðis atvik þegar hann stuggaði við forsætisráðherra Svartfjallalands til þess að verða fremstur á mynd. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, bauð Trump í heimsókn til Bretlands þegar þau hittust í Washington í janúar. Fregnir hafa borist af því að þeirri heimsókn hafi verið aflýst af ótta við mótmæli gegn Trump.
Donald Trump Svartfjallaland Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent