Allt að 2000 muni sækja um alþjóðlega vernd Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. júlí 2017 11:23 550 manns njóta verndar á Íslandi. Vísir/Stefán Alls sóttu 500 manns um alþjóðlega vernd á Íslandi á fyrstu sex mánuðum ársins, þar af 130 manns í júní. Það eru um 80 prósent fleiri umsóknir en bárust á fyrri helmingi síðasta árs, þegar þær voru 275 talsins. Útlendingastofnun telur að umsóknir á þessu ári geti orðið allt að 2000 talsins. Umsækjendur í júní síðastliðnum eru af nítján þjóðernum og koma frá Albaníu og Georgíu. 78 prósent umsækjenda eru karlkyns og 22 prósent kvenkyns. Þá eru 85 prósent umsækjenda fullorðnir og 15 prósent yngri en átján ára. Þrír kváðust vera fylgdarlaus ungmenni. Í tilkynningu frá Útlendingastofnun segir að niðurstaða hafi fengist í 93 mál í júnímánuði. 33 umsóknir hafi verið teknar til efnislegrar meðferðar og þar af níu mál afgreidd í forgangsmeðferð. Þá voru 16 mál afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 44 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka eða hurfu. 24 þeirra 33 mála sem tekin voru til efnislegrar meðferðar lauk með ákvörðun um synjun og níu með ákvörðun um veitingu verndar eða dvalarleyfis af mannúðarástæðum. Alls njóta 550 einstaklingar þjónustu í verndarkerfinu á Íslandi, þar af eru um 250 manns í þjónustu hjá félagsþjónustu Reykjavíkurborgar, Hafnarfjarðarbæjar og Reykjanesbæjar. Móttöku- og þjónustuteymi Útlendingastofnunar veita um 300 manns þjónustu í búsetuúrræðum stofnunarinnar. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira
Alls sóttu 500 manns um alþjóðlega vernd á Íslandi á fyrstu sex mánuðum ársins, þar af 130 manns í júní. Það eru um 80 prósent fleiri umsóknir en bárust á fyrri helmingi síðasta árs, þegar þær voru 275 talsins. Útlendingastofnun telur að umsóknir á þessu ári geti orðið allt að 2000 talsins. Umsækjendur í júní síðastliðnum eru af nítján þjóðernum og koma frá Albaníu og Georgíu. 78 prósent umsækjenda eru karlkyns og 22 prósent kvenkyns. Þá eru 85 prósent umsækjenda fullorðnir og 15 prósent yngri en átján ára. Þrír kváðust vera fylgdarlaus ungmenni. Í tilkynningu frá Útlendingastofnun segir að niðurstaða hafi fengist í 93 mál í júnímánuði. 33 umsóknir hafi verið teknar til efnislegrar meðferðar og þar af níu mál afgreidd í forgangsmeðferð. Þá voru 16 mál afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 44 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka eða hurfu. 24 þeirra 33 mála sem tekin voru til efnislegrar meðferðar lauk með ákvörðun um synjun og níu með ákvörðun um veitingu verndar eða dvalarleyfis af mannúðarástæðum. Alls njóta 550 einstaklingar þjónustu í verndarkerfinu á Íslandi, þar af eru um 250 manns í þjónustu hjá félagsþjónustu Reykjavíkurborgar, Hafnarfjarðarbæjar og Reykjanesbæjar. Móttöku- og þjónustuteymi Útlendingastofnunar veita um 300 manns þjónustu í búsetuúrræðum stofnunarinnar.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira