Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 19:00 Naomi Campbell og Kate Moss. Glamour/Getty Fyrirsæturnar Kate Moss og Naomi Campbell eru nýir ritstjórar hjá breska Vogue og munu bera titilinn contributing editor hjá tískubiblíunni framvegis. Þetta tilkynnti nýr ritstjóri breska Vogue, Edward Enniful, á Instagram í dag en einnig verða þau Grace Goddington og Steve McQueen contributing editors hjá breska tímaritinu. Það verður að að segjast að um þrusuteymi er að ræða og verður forvitnilegt að sjá hvaða stefnu tímaritið mun taka hjá nýju teymi. GREAT BRITAIN !!! Meet four new Contributing Editors for @britishvogue, the iconic Creative Director @therealgracecoddington, Supermodel/Actress/Activist @iamnaomicampbell, Style Icon @katemossagency and Filmmaker/Artist #SteveMcqueen. Four of the most inspiring people I know. I look forward to the magic they will bring to the pages of #Vogue and online xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Jul 6, 2017 at 4:09am PDT Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Forskot á haustið Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour
Fyrirsæturnar Kate Moss og Naomi Campbell eru nýir ritstjórar hjá breska Vogue og munu bera titilinn contributing editor hjá tískubiblíunni framvegis. Þetta tilkynnti nýr ritstjóri breska Vogue, Edward Enniful, á Instagram í dag en einnig verða þau Grace Goddington og Steve McQueen contributing editors hjá breska tímaritinu. Það verður að að segjast að um þrusuteymi er að ræða og verður forvitnilegt að sjá hvaða stefnu tímaritið mun taka hjá nýju teymi. GREAT BRITAIN !!! Meet four new Contributing Editors for @britishvogue, the iconic Creative Director @therealgracecoddington, Supermodel/Actress/Activist @iamnaomicampbell, Style Icon @katemossagency and Filmmaker/Artist #SteveMcqueen. Four of the most inspiring people I know. I look forward to the magic they will bring to the pages of #Vogue and online xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Jul 6, 2017 at 4:09am PDT
Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Forskot á haustið Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour