Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour