Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour