Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Landsliðið les Glamour Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Landsliðið les Glamour Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour