EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júní 2017 13:45 Stelpurnar eftir undankeppni EM. vísir/ernir Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. Harpa hefur verið aðalmarkaskorari liðsins síðustu ár en átti barn fyrir nokkrum mánuðum síðan. Það er því ekki langt síðan hún byrjaði að spila aftur með Stjörnunni en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson telur hana vera komna í nógu gott stand til þess að fara með liðinu út. Harpa er búin að koma við sögu í fjórum leikjum í deild og bikar. Alls hefur hún spilað í 138 mínútur. Hólmfríður Magnúsdóttir er einnig í hópnum þó svo hún sé nýstigin upp úr meiðslum. Freyr landsliðsþjálfari segir að hún verði í nýju hlutverki. Ekki í lykilhlutverki heldur sem x-factor. Sandra María Jessen kemur líka inn eftir meiðsli. Tveir frábærir leikmenn sem geta spilað á mótinu. Svava Rós, Guðmunda, Andrea Rán, Kára Kristín, Thelma Rut, Lillý Rut, Anna María og Bryndís Lára. Þetta eru leikmennirnir átta sem verða til taks ef að meiðsli taka sig upp í hópnum. Það er aðeins heimilt að kalla inn leikmenn úr þessum hópi ef þarf. Ísland er í riðli með Frakklandi, Sviss og Austurríki á EM. Fyrsti leikur okkar stúlkna er gegn Frakklandi þann 18. júlí næstkomandi.Hópurinn:Markverðir: 1. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården 13. Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki 12. Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: 11. Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården 4. Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna 3. Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki 2. Sif Atladóttir, Kristianstad 19. Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 22. Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki 21. Arna Sif Ásgrímsdóttir, ValurMiðjumenn: 23. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki 10. Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns 5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga 7. Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg 8. Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV 14. Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val 6. Hólmfríður Magnúsdóttir, KRSóknarmenn: 17. Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni 15. Elín Metta Jensen, Val 9. Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni 16. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 18. Sandra María Jessen, Þór/KA 20. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablikimynd/ksí EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Svona var EM-hópurinn tilkynntur Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00 EM-hópurinn hjá stelpunum okkar valinn í dag Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem hefst klukkan 13.15. 22. júní 2017 08:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. Harpa hefur verið aðalmarkaskorari liðsins síðustu ár en átti barn fyrir nokkrum mánuðum síðan. Það er því ekki langt síðan hún byrjaði að spila aftur með Stjörnunni en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson telur hana vera komna í nógu gott stand til þess að fara með liðinu út. Harpa er búin að koma við sögu í fjórum leikjum í deild og bikar. Alls hefur hún spilað í 138 mínútur. Hólmfríður Magnúsdóttir er einnig í hópnum þó svo hún sé nýstigin upp úr meiðslum. Freyr landsliðsþjálfari segir að hún verði í nýju hlutverki. Ekki í lykilhlutverki heldur sem x-factor. Sandra María Jessen kemur líka inn eftir meiðsli. Tveir frábærir leikmenn sem geta spilað á mótinu. Svava Rós, Guðmunda, Andrea Rán, Kára Kristín, Thelma Rut, Lillý Rut, Anna María og Bryndís Lára. Þetta eru leikmennirnir átta sem verða til taks ef að meiðsli taka sig upp í hópnum. Það er aðeins heimilt að kalla inn leikmenn úr þessum hópi ef þarf. Ísland er í riðli með Frakklandi, Sviss og Austurríki á EM. Fyrsti leikur okkar stúlkna er gegn Frakklandi þann 18. júlí næstkomandi.Hópurinn:Markverðir: 1. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården 13. Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki 12. Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: 11. Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården 4. Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna 3. Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki 2. Sif Atladóttir, Kristianstad 19. Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 22. Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki 21. Arna Sif Ásgrímsdóttir, ValurMiðjumenn: 23. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki 10. Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns 5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga 7. Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg 8. Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV 14. Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val 6. Hólmfríður Magnúsdóttir, KRSóknarmenn: 17. Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni 15. Elín Metta Jensen, Val 9. Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni 16. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 18. Sandra María Jessen, Þór/KA 20. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablikimynd/ksí
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Svona var EM-hópurinn tilkynntur Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00 EM-hópurinn hjá stelpunum okkar valinn í dag Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem hefst klukkan 13.15. 22. júní 2017 08:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Svona var EM-hópurinn tilkynntur Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00
EM-hópurinn hjá stelpunum okkar valinn í dag Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem hefst klukkan 13.15. 22. júní 2017 08:30