Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Því stærri því betri Glamour Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Því stærri því betri Glamour Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Glamour