Íhaldsmenn og DUP ná saman um nýja stjórn Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2017 10:36 Theresa May, formaður Íhaldsflokksins, og Arlene Foster, formaður DUP, fyrir utan Downing-stræti 10 í morgun. Vísir/AFP Breski Íhaldsflokkurinn og Lýðræðislegi sambandsflokkurinn (DUP) hafa náð saman um myndun nýrrar stjórnar í landinu. Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings DUP.BBC greinir frá því að samkomulag hafi loks náðst í morgun, um hálfum mánuði eftir bresku þingkosningarnar þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Tíu þingmenn DUP munu styðja þingflokk Íhaldsmanna í mikilvægum atkvæðagreiðslum á þingi, en ekki verður um formlegt bandalag flokkanna að ræða. DUP verður ekki með neina ráðherra í stjórninni. Viðræður flokkanna hafa að stórum hluta snúið að fjárframlögum til Norður-Írlands og yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Samkvæmt leiðtogum DUP hefur Íhaldsflokkurinn meðal annars samþykkt að bresk stjórnvöld auki stuðning við fyrrverandi hermönnum á Norður-Írlandi. May boðaði óvænt til kosninga í vor þar sem hún sagðist vilja sækja nýtt umboð frá þjóðinni áður en ráðist yrði í Brexit-viðræðurnar við Evrópusambandið. Íhaldsflokknum vantaði níu þingsæti til að ná hreinum meirihluta og leitaði því eftir samstarfi við DUP. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Theresa May og Arlene Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. 13. júní 2017 14:17 Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. 9. júní 2017 11:32 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Breski Íhaldsflokkurinn og Lýðræðislegi sambandsflokkurinn (DUP) hafa náð saman um myndun nýrrar stjórnar í landinu. Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings DUP.BBC greinir frá því að samkomulag hafi loks náðst í morgun, um hálfum mánuði eftir bresku þingkosningarnar þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Tíu þingmenn DUP munu styðja þingflokk Íhaldsmanna í mikilvægum atkvæðagreiðslum á þingi, en ekki verður um formlegt bandalag flokkanna að ræða. DUP verður ekki með neina ráðherra í stjórninni. Viðræður flokkanna hafa að stórum hluta snúið að fjárframlögum til Norður-Írlands og yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Samkvæmt leiðtogum DUP hefur Íhaldsflokkurinn meðal annars samþykkt að bresk stjórnvöld auki stuðning við fyrrverandi hermönnum á Norður-Írlandi. May boðaði óvænt til kosninga í vor þar sem hún sagðist vilja sækja nýtt umboð frá þjóðinni áður en ráðist yrði í Brexit-viðræðurnar við Evrópusambandið. Íhaldsflokknum vantaði níu þingsæti til að ná hreinum meirihluta og leitaði því eftir samstarfi við DUP.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Theresa May og Arlene Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. 13. júní 2017 14:17 Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. 9. júní 2017 11:32 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Theresa May og Arlene Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. 13. júní 2017 14:17
Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. 9. júní 2017 11:32