Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Ritstjórn skrifar 26. júní 2017 12:15 Glamour/Getty Leikararnir Brad Pitt og Sienna Miller virtust mjög skotin í hvoru öðru að sögn sjónarvotta á Glastonbury hátíðinni í Englandi um helgina. Brad hafði látið lítið fyrir sér fara en sást fara inn á einkaklúbbinn Rabbit Hole með henni og í hópi annarra vina. Eftir að klúbbnum var lokað gengu þau hönd í hönd þangað sem þau gistu. Eins og flestir vita þá skildi Brad Pitt við leikkonuna Angelinu Jolie í fyrra en skilnaðurinn á þó eftir að ganga formlega í gegn. Sienna Miller hinsvegar hefur verið í sambandi við Tom Sturridge en þau skildu árið 2015 og eiga saman eina dóttur. Ef rétt reynist er hér á ferðinni þrusu stjörnupar! Not excited at all... #GLASTONBURY! Incoming A post shared by Sienna Miller (@siennathing) on Jun 23, 2017 at 11:21am PDT Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour
Leikararnir Brad Pitt og Sienna Miller virtust mjög skotin í hvoru öðru að sögn sjónarvotta á Glastonbury hátíðinni í Englandi um helgina. Brad hafði látið lítið fyrir sér fara en sást fara inn á einkaklúbbinn Rabbit Hole með henni og í hópi annarra vina. Eftir að klúbbnum var lokað gengu þau hönd í hönd þangað sem þau gistu. Eins og flestir vita þá skildi Brad Pitt við leikkonuna Angelinu Jolie í fyrra en skilnaðurinn á þó eftir að ganga formlega í gegn. Sienna Miller hinsvegar hefur verið í sambandi við Tom Sturridge en þau skildu árið 2015 og eiga saman eina dóttur. Ef rétt reynist er hér á ferðinni þrusu stjörnupar! Not excited at all... #GLASTONBURY! Incoming A post shared by Sienna Miller (@siennathing) on Jun 23, 2017 at 11:21am PDT
Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour