Björn Bergmann Sigurðarson var á skotskónum fyrir Molde í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni.
Björn kom Molde yfir á 38. mínútu en Strömsgodset jafnaði í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Skagamaðurinn er búinn að skora sjö mörk fyrir sitt lið á tímabilinu.
Björn fór af velli á 71. mínútu. Óttar Magnús Karlsson sat allan tímann á bekknum hjá Molde.
Molde er í fimmta sæti deildarinnar.
Björn skoraði fyrir Molde
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn