Bróðir Gunnhildar sat í fangelsi í tíu ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2017 20:46 Gunnhildur Yrsa í landsleik. vísir/getty Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var í áhugaverðu viðtali í upphitunaþætti RÚV í kvöld fyrir EM. Gunnhildur á sjö systkini og eitt þeirra, Tindur, sat í fangelsi í tíu ár vegna líkamsárásar og fíkniefnadóma. „Þrátt fyrir að hann hafi farið í fangelsi er hann fyrirmyndin mín,“ segir Gunnhildur Yrsa um bróður sinn en þessi reynsla hafði eðlilega mikil áhrif á hana. „Fólk var náttúrulega mikið að tala um þetta. En þetta hvatti mig til að einbeita mér bara að fótboltanum og mínu. Njóta þess að gera það sem þú ert góður í. Tindur fór inn 18 ára og missir tíu ár úr lífi sínu og þá hugsaði ég: Þetta er ekki það sem ég vil. Þetta þjappaði fjölskyldu okkar betur saman. Það var talað um þetta. „Við vorum ekki lokuð með hans mál. Þrátt fyrir að það hafi ekki verið gaman fyrir bróður minn að sitja inni í tíu ár þá lærði hann mikið af þessu og er allt annar maður í dag en hann var þegar hann fór inn.“Sjá má viðtalið við Gunnhildi Yrsu á vef RÚV hér. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Tindur Jónsson: „Ég sé eftir þessu núna“ Aðalmeðferð fór fram vegna meintrar amfetamínverksmiðju sem fannst í Hafnarfirði í október á síðasta ári. Tindur Jónsson hefur verið ákærður auk Jónasar Inga Ragnarssonar fyrir að hafa ætlað að framleiða amfetamín og selja það. Jónas Ingi er einnig ákærður fyrir vörslu á fíkniefnum. 1. september 2009 12:22 Verkefni Jónasar og Tinds notað í frumkvöðlakeppni Efnafræðineminn Tindur Jónsson, annar þeirra sem ákærður er í amfetamínverksmiðjumálinu í Hafnarfirði, fór upphaflega að vinna fyrir hinn sakborninginn, Jónas Inga Ragnarsson, með það í huga að aðstoða hann við að framleiða eldvarnarefni. Honum þótti verkefnið svo vænlegt til árangurs að hann tók þátt í frumkvöðlakeppni hjá fyrirtækinu Innovit út á það. Þetta er meðal þess sem fram kemur í greinargerð verjanda Tinds, sem lögð var fram í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni. 8. ágúst 2009 06:00 Tindur Jónsson með greiningu á einhverfurófi Það er gerólíkt að ala upp barn á einhverfurófi sem fengið hefur greiningu og barn á rófinu sem ekki hefur verið greint. Þetta segir Ýr Sigurðardóttir, sem gerðist nýlega yfirlækniir á flogaveikideild við fyrsta nýja barnaspítalann sem opnað hefur í Bandaríkjunum í 50 ár. Ýr er í forsíðuviðtali við Nýtt líf sem kemur út í dag. 27. desember 2012 16:36 Jónas Ingi og Tindur fengu þunga dóma Jónas Ingi Ragnarsson var dæmdur í tíu ára fangelsi og Tindur Jónsson í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir aðild sína að fíkniefnaverksmiðju sem var upprætt í Hafnarfirði í fyrra sumar. 28. september 2009 11:56 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var í áhugaverðu viðtali í upphitunaþætti RÚV í kvöld fyrir EM. Gunnhildur á sjö systkini og eitt þeirra, Tindur, sat í fangelsi í tíu ár vegna líkamsárásar og fíkniefnadóma. „Þrátt fyrir að hann hafi farið í fangelsi er hann fyrirmyndin mín,“ segir Gunnhildur Yrsa um bróður sinn en þessi reynsla hafði eðlilega mikil áhrif á hana. „Fólk var náttúrulega mikið að tala um þetta. En þetta hvatti mig til að einbeita mér bara að fótboltanum og mínu. Njóta þess að gera það sem þú ert góður í. Tindur fór inn 18 ára og missir tíu ár úr lífi sínu og þá hugsaði ég: Þetta er ekki það sem ég vil. Þetta þjappaði fjölskyldu okkar betur saman. Það var talað um þetta. „Við vorum ekki lokuð með hans mál. Þrátt fyrir að það hafi ekki verið gaman fyrir bróður minn að sitja inni í tíu ár þá lærði hann mikið af þessu og er allt annar maður í dag en hann var þegar hann fór inn.“Sjá má viðtalið við Gunnhildi Yrsu á vef RÚV hér.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Tindur Jónsson: „Ég sé eftir þessu núna“ Aðalmeðferð fór fram vegna meintrar amfetamínverksmiðju sem fannst í Hafnarfirði í október á síðasta ári. Tindur Jónsson hefur verið ákærður auk Jónasar Inga Ragnarssonar fyrir að hafa ætlað að framleiða amfetamín og selja það. Jónas Ingi er einnig ákærður fyrir vörslu á fíkniefnum. 1. september 2009 12:22 Verkefni Jónasar og Tinds notað í frumkvöðlakeppni Efnafræðineminn Tindur Jónsson, annar þeirra sem ákærður er í amfetamínverksmiðjumálinu í Hafnarfirði, fór upphaflega að vinna fyrir hinn sakborninginn, Jónas Inga Ragnarsson, með það í huga að aðstoða hann við að framleiða eldvarnarefni. Honum þótti verkefnið svo vænlegt til árangurs að hann tók þátt í frumkvöðlakeppni hjá fyrirtækinu Innovit út á það. Þetta er meðal þess sem fram kemur í greinargerð verjanda Tinds, sem lögð var fram í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni. 8. ágúst 2009 06:00 Tindur Jónsson með greiningu á einhverfurófi Það er gerólíkt að ala upp barn á einhverfurófi sem fengið hefur greiningu og barn á rófinu sem ekki hefur verið greint. Þetta segir Ýr Sigurðardóttir, sem gerðist nýlega yfirlækniir á flogaveikideild við fyrsta nýja barnaspítalann sem opnað hefur í Bandaríkjunum í 50 ár. Ýr er í forsíðuviðtali við Nýtt líf sem kemur út í dag. 27. desember 2012 16:36 Jónas Ingi og Tindur fengu þunga dóma Jónas Ingi Ragnarsson var dæmdur í tíu ára fangelsi og Tindur Jónsson í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir aðild sína að fíkniefnaverksmiðju sem var upprætt í Hafnarfirði í fyrra sumar. 28. september 2009 11:56 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Tindur Jónsson: „Ég sé eftir þessu núna“ Aðalmeðferð fór fram vegna meintrar amfetamínverksmiðju sem fannst í Hafnarfirði í október á síðasta ári. Tindur Jónsson hefur verið ákærður auk Jónasar Inga Ragnarssonar fyrir að hafa ætlað að framleiða amfetamín og selja það. Jónas Ingi er einnig ákærður fyrir vörslu á fíkniefnum. 1. september 2009 12:22
Verkefni Jónasar og Tinds notað í frumkvöðlakeppni Efnafræðineminn Tindur Jónsson, annar þeirra sem ákærður er í amfetamínverksmiðjumálinu í Hafnarfirði, fór upphaflega að vinna fyrir hinn sakborninginn, Jónas Inga Ragnarsson, með það í huga að aðstoða hann við að framleiða eldvarnarefni. Honum þótti verkefnið svo vænlegt til árangurs að hann tók þátt í frumkvöðlakeppni hjá fyrirtækinu Innovit út á það. Þetta er meðal þess sem fram kemur í greinargerð verjanda Tinds, sem lögð var fram í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni. 8. ágúst 2009 06:00
Tindur Jónsson með greiningu á einhverfurófi Það er gerólíkt að ala upp barn á einhverfurófi sem fengið hefur greiningu og barn á rófinu sem ekki hefur verið greint. Þetta segir Ýr Sigurðardóttir, sem gerðist nýlega yfirlækniir á flogaveikideild við fyrsta nýja barnaspítalann sem opnað hefur í Bandaríkjunum í 50 ár. Ýr er í forsíðuviðtali við Nýtt líf sem kemur út í dag. 27. desember 2012 16:36
Jónas Ingi og Tindur fengu þunga dóma Jónas Ingi Ragnarsson var dæmdur í tíu ára fangelsi og Tindur Jónsson í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir aðild sína að fíkniefnaverksmiðju sem var upprætt í Hafnarfirði í fyrra sumar. 28. september 2009 11:56
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti